Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband (Lagað!)

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 41
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband (Lagað!)

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 10. Sep 2017 17:58

All good now :)
Fékk mér nýtt kort.

Daginn, er ekki alveg viss hvað þetta er.. Sýnist vera eitthvað graphical bugs eða?
Það eru engar dauðir pixlar á skjánum og efast um að þetta sé skjákortið mitt.
:|

https://youtu.be/tPVeKvBp7-4

Það tekur uppá screenshot ef það hjálpar eitthvað.
Viðhengi
21640458_371836666585357_1065973627_o.png
21640458_371836666585357_1065973627_o.png (696.06 KiB) Skoðað 663 sinnum
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 27. Sep 2017 17:26, breytt samtals 2 sinnum.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


agust1337
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 23
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort?

Pósturaf agust1337 » Sun 10. Sep 2017 20:58

Mér sýnist þetta vera skjákortið, prufaðu að tengja skjáinn við móðurborðið þitt og sjáðu hvort þetta gerist.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 41
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 11. Sep 2017 11:54

agust1337 skrifaði:Mér sýnist þetta vera skjákortið, prufaðu að tengja skjáinn við móðurborðið þitt og sjáðu hvort þetta gerist.


Þetta gerist bara randomly t.d. þegar ég spila leik og alt tabba út í smá þá gerist þetta einu sinni eða tvisvar bara, þannig get ekki tékkað hvort það sé snúrann eða eitthvað þannig. ](*,)


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU


agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband

Pósturaf agnarkb » Mán 11. Sep 2017 14:42

Ertu með eitthvað overclock skjákortinu?


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband

Pósturaf Hnykill » Mán 11. Sep 2017 15:30

hef séð einmitt þetta á yfirklukkuðum skjákortum. ef þetta væri skjárinn þá væru pixlarnir minni.. þetta er skjákortið sýnist mér.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 32GB G.SKILL RIPJAWS V (2x16GB) 3600MHz - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 41
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 11. Sep 2017 20:22

Hef aldrei yfirklukkað skjákortið mitt, er með GTX 1070 Dual fan Gigabyte


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Sep 2017 08:27

best bara að skella öðru skjákorti í vélina og sjá hvað verður. kortið getur verið gallað bara.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z390 Gaming SLI - Intel i7 9700K, @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 32GB G.SKILL RIPJAWS V (2x16GB) 3600MHz - 1TB Samsung 970 PRO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
ChopTheDoggie
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 41
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, skjár / skjákort? - Mynd / Myndband

Pósturaf ChopTheDoggie » Þri 12. Sep 2017 14:54

Hef samband við búðina sem ég keypti skjákortið af, vonandi er þetta undir ábyrgð.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU