Síða 1 af 1

mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 11:55
af hulagula
sæll

ég er nýbuinn að kaupa Ryzen 7 1700 og b350 msi pc mate borð ásamt 16gb ram(3000mhz) og gtx 1070

en málið er að ég starta tölvuni og allt í fína þangað til ég kem að skrifa lykilorð þá virkar músinn og lyklaborðið ekki

þangið að ég kemst ekki á desktopið og netið til að download driver hvað get ég gert?

og ég er með windows 7.

Re: mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 12:20
af pepsico
Tengdu þau í svörtu USB 2.0 tengin efst. Blá USB 3.0 tengi virka ekki fyrr en maður er búinn að setja upp driver.

Re: mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 12:21
af Xovius
Eins og pepsico segir. Ef það er eitthvað vesen þá er líka PS2 tengi þarna sem þú getur profað.
Also, lýsandi titlar.

Re: mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 16:52
af hulagula
USB 2.0 virka ekki
það er eitt sem gerist er að það tekur smá tíma að koma mynd á skjáinn og þegar ég er á "hlutanum" sem ég slæ inn lykilorð þá kveiknar ljós í móðurborðinu sem heitir GPU. skrítið vegna þess að skjákortið er nýtt. getur það verið vegna drivers ?
annars veit ég hvað ég get gert.

afsakið með nafnið á titlinum.

Re: mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 18:10
af hulagula
PS2 virkar ekki

Re: mér vantar hjálp

Sent: Þri 05. Sep 2017 22:57
af Hakuna
Ertu með fleiri en einn skjá ?
Hefuru prófað annað lyklaborð t.d ?

Prófa líka að taka allt USB dót úr tölvunni og hafa eingöngu lyklaborðið í sambandi
Spurning líka að skella sér í Win 10 frekar en Win 7 ?

Re: mér vantar hjálp

Sent: Mið 06. Sep 2017 09:38
af hulagula
ef ég fer yfir í windows 10 ætti allt að virka fínt

Re: mér vantar hjálp

Sent: Mið 06. Sep 2017 10:36
af Hakuna
hulagula skrifaði:ef ég fer yfir í windows 10 ætti allt að virka fínt


Myndi allavegana prófa það :)

Re: mér vantar hjálp

Sent: Mið 06. Sep 2017 20:18
af hulagula
virkaði þegar ég náði í windows 10
takk kærlega fyrir alla hjálp :megasmile

Re: mér vantar hjálp

Sent: Mið 06. Sep 2017 23:13
af Hakuna
hulagula skrifaði:virkaði þegar ég náði í windows 10
takk kærlega fyrir alla hjálp :megasmile


Frábært!
Ekki málið :)

Re: mér vantar hjálp

Sent: Fös 08. Sep 2017 16:17
af Halli25
Skil þetta eftir hérna fyrir framtíðina...
http://www.anandtech.com/show/11182/how ... dows-7-x64
btw. vantar betri titil á þráðinn þinn sem er lýsandi