Síða 1 af 1

Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Fös 28. Júl 2017 17:43
af Smotri1101
hvað borgar maður mikið fyrir notað 980 kort i dag?

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Fös 28. Júl 2017 17:44
af Aron Flavio
Smotri1101 skrifaði:hvað borgar maður mikið fyrir notað 980 kort i dag?


man ekki hvort það séu Ti kortin eða ekki en hef séð þau seljast á vaktinni fyrir svona 40-45þús

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Fös 28. Júl 2017 17:50
af Smotri1101
alright svo i kringum 25-30k?

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Fös 28. Júl 2017 18:08
af I-JohnMatrix-I
Smotri1101 skrifaði:alright svo i kringum 25-30k?


Ég myndi skjóta á 30-40k eftir framleiðanda, aldri og ástandi.

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Fös 28. Júl 2017 20:25
af Jonssi89
Kort frá 2014 :o ekki meira en 30k

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Lau 29. Júl 2017 07:52
af GullMoli
970 hafa verið að fara á 20k, 980 á 25-30 minnir mig

Re: Hvað Selst 980 fyrir i dag?

Sent: Lau 29. Júl 2017 12:18
af Smotri1101
ja mer finst þetta kort eiga ekki ad fara meira en a 30k