Síða 1 af 1

lítill hraði á usb 3.0

Sent: Fim 13. Júl 2017 23:35
af emil40
Ég er að afrita gögn í gegnum usb 3.0 tengið hjá mér á usb 3.0 flakkara og er að fá bara um 20 mb per sec. Hver gæti verið ástæðan fyrir því gætuð þið bent mér á úrlausn við þessu vandamáli ?

Re: lítill hraði á usb 3.0

Sent: Fös 14. Júl 2017 09:06
af Tiger
Einhverstaðar heyrði ég að ef þú setur usb2 í usb3 tengi þá downscalar tengið sig í 2.0, og upscalar sig ekki aftur í orginal 3.0 fyrr en við restart... sel það ekki dýrara en ég keypti það but worth trying.

Re: lítill hraði á usb 3.0

Sent: Fös 14. Júl 2017 09:16
af emil40
eg prófaði að endurræsa tölvunni og taka símahleðslu snúru úr venjulegu usb porti og kópera af sama drifi yfir á nýja flakkarann er að fá núna um 90 mb per sec