lítill hraði á usb 3.0
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1487
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 227
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
lítill hraði á usb 3.0
Ég er að afrita gögn í gegnum usb 3.0 tengið hjá mér á usb 3.0 flakkara og er að fá bara um 20 mb per sec. Hver gæti verið ástæðan fyrir því gætuð þið bent mér á úrlausn við þessu vandamáli ?
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
Re: lítill hraði á usb 3.0
Einhverstaðar heyrði ég að ef þú setur usb2 í usb3 tengi þá downscalar tengið sig í 2.0, og upscalar sig ekki aftur í orginal 3.0 fyrr en við restart... sel það ekki dýrara en ég keypti það but worth trying.
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1487
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 227
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: lítill hraði á usb 3.0
eg prófaði að endurræsa tölvunni og taka símahleðslu snúru úr venjulegu usb porti og kópera af sama drifi yfir á nýja flakkarann er að fá núna um 90 mb per sec
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“