Er það þess virði að reyna selja þessa?


Höfundur
hognir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 07. Sep 2011 17:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er það þess virði að reyna selja þessa?

Pósturaf hognir » Mán 08. Maí 2017 21:00

Ég er búinn að vera keyra server heima hjá mér í nokkur ár og ég hreinlega nenni því ekki lengur. Er eitthvað vit í að reyna selja þetta eða bara reyna finna einhver not fyrir þetta hérna heima?

Þetta er
HP ProLiant G7 N54L MicroServer Þessi held ég (þetta gæti verið aðeins nýrri týpa, er ekki viss)
4x 2TB Western Digital Red Svona diskar
1x 128GB Kingston (SV300S3) SSD
8GB 1333Mhz RAM (man ekki tegund)

Svo er náttúrlega gigabit ethernet kort og eitthvað svona innbyggt í kassann.

Gæti ég fengið eitthvað fyrir svona vél eða bara sleppa að reyna selja hana?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Er það þess virði að reyna selja þessa?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Maí 2017 21:18

Fínt í Freenas Server -t.d sem Backup, VM backend eða tengja einhverja vél beint í netkortið og nota sem Video editing storage eða þess háttar og nýta ZFS skrifhraðann sem mest. Þótt hardware-ið deyji þá geturu fært hdd diskana yfir á annan server án þess að tapa gögnum.

Ég er samt góður btw.


Just do IT
  √

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er það þess virði að reyna selja þessa?

Pósturaf Urri » Þri 09. Maí 2017 07:33

Mér sýnist þetta vera alveg ágætis byrjun fyrir þá sem vilja fá sér heima server og nenna ekki að vesenast í að setja þetta saman.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Er það þess virði að reyna selja þessa?

Pósturaf kizi86 » Þri 09. Maí 2017 10:43

hvað er "ballpark figure" hjá þér? þe lægsta sem þú myndir sætta þig við?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV