Síða 1 af 1
					
				smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 00:01
				af tonee
				er í smá veseni með psu. eg fæ kort í vikunni sem notar 2x8 pin 
http://www.gigabyte.com/Graphics-Card/G ... EME-4GD#kfen psu mitt er bara með 6 + 8pin. þarf eg að fa mer nytt psu eða get eg notað adapter fyrir 6pinna ? 
http://www.zalman.com/contents/products ... tml?no=260 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 00:55
				af loner
				Ég myndi mæla með að minnsta kosti 750W aflgjafa án þess að vita þína specca,
í staðin fyrir að mixa eitthvað.
Annars ættir þú að geta reiknað út þína aflþörf hér.
http://www.corsair.com/en-eu/psu-finderhttp://www.coolermaster.com/power-supply-calculator/http://www.powersupplycalculator.net/ 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 08:21
				af tonee
				er ekki 750w pínu overkill? er bara með 1ssd í notkun, 4670k og 2x8gb ddr3
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 08:34
				af Urri
				cpuinn þinn tekur ca 84W og samkvæmt síðunnu sem þú linkar þá er recommended minimum 600W og að mínu mati þá er þetta psu sem þú ert með í aljöru lágmarki sérstaklega þar sem það er bara 80 Bronze. ef ÉG væri að stússast í þessu myndi ég fá mér nýtt PSU en það er bara mitt mat.
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 09:18
				af tonee
				
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 11:44
				af Urri
				ég myndi fara í 750W sambærilegan.
En hinsvegar ef þú lítur á signatureið mitt þá fer ég smá overkill í minni tölvu miðað við dótið sem er í henni.
 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 12:30
				af vesley
				Corsair HX650 mun keyra þetta léttilega þarft ekki að hafa áhyggjur af því.
edit: var í símanum áðan og sá ekki hvaða aflgjafa þú ert með. 
Það er rétt hjá Sallarólegur þessi Zalman aflgjafi mun keyra þetta léttilega.
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 12:58
				af Viktor
				Myndi frekar fá mér svona millistykki frekar en stærra PSU, það er peningasóun.
Zalman er flott merki og fer örugglega létt með þetta í 660W, sem er líklega overkill.
Góður 500W aflgjafi ræður við þetta.

 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 13:04
				af tonee
				ok takk fyrir flott svör 

 held að eg noti bara millistykkið
 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 17:17
				af tonee
				hvar finn eg svona stykki ? finn þetta ekki í tölvuverslunum herna heima
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 17:37
				af Gunnar
				eru ekki 2x 8 pinna á aflgjafanum? ekki hægt að nota þau?
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 18:19
				af tonee
				nei það er eitt 6+2 pin og hitt er 6pin
			 
			
					
				Re: smá vesen með psu
				Sent: Þri 02. Maí 2017 22:33
				af Viktor
				Þetta var til hjá Start áður en þeir hurfu... eflaust til á verkstæðum hjá tölvuverslununum. Það er ekki mikið upp úr þessu að hafa, svo þetta eru kannski ekki vinsælustu vörurnar til að vera mikið að uppfæra á síðunni.
http://webcache.googleusercontent.com/s ... clnk&gl=is