Síða 2 af 2

Re: Nýja tölvan loksins klár (specs)

Sent: Mán 05. Mar 2018 03:38
af aron9133
Jæja strákar er loksins búinn að laga allt cable management eins og mikið var kvartað yfir herna hehe, keypti mér 1300W Evga gold aflgjafa hérna á vaktinni og lagaði allt cable management í leiðinni, tók nokkrar myndir til að sýna ykkur :)