Síða 1 af 1

Antec p182 Reborn

Sent: Mið 12. Apr 2017 15:10
af Black
Ég hef alltaf haldið dáltið uppá p182 kassan minn, þægilegur hljóðlátur og einfaldur í útliti.Fékk mér nýtt skjákort um daginn og þá sá ég að ég þyrfti einhvað að gera í útlitinu á honum,Tók í burtu geisladrifsbracketið og floppy keypti svo vinyl filmu í bauhaus og filmaði kassan að utan.Sprautaði svo kassan að innan.Tók eina kvöldstund :guy

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Antec p182 Reborn

Sent: Mið 12. Apr 2017 15:17
af Hjaltiatla
Þetta er flott, sjálfur á ég tvo Antec Kassa sem væri hægt að lappa uppá.

Hvað kostaði vinyl filma í Bauhaus ?

Re: Antec p182 Reborn

Sent: Mið 12. Apr 2017 15:19
af Black
Hjaltiatla skrifaði:Þetta er flott, sjálfur á ég tvo Antec Kassa sem væri hægt að lappa uppá.

Hvað kostaði vinyl filma í Bauhaus ?


995kr :)

Re: Antec p182 Reborn

Sent: Mið 12. Apr 2017 15:30
af Moldvarpan
Kemur vel út :happy