Síða 1 af 1
					
				1080 GTX í SLI vs 1080 Ti I SLI, hve mikill munur?
				Sent: Fim 23. Mar 2017 19:38
				af aron9133
				er að pæla í að uppfæra úr 2 stykkjum af 1080 GTX í 1080 TI í SLI, spurningin er hvort að ég finni eh performance mun í almennri tölvunotkun og leikjaspilun, veit að það er munur með 1 kort en þegar ég er með 2 í sli, eða er þetta bara overkill kanski?
tell me your thoughts
			 
			
					
				Re: 1080 GTX í SLI vs 1080 Ti I SLI, hve mikill munur?
				Sent: Fim 23. Mar 2017 19:44
				af BITF16
				Maður þarf öfluga vél á móti. Ég er með 1070 í flughermi og það er oft ekki flöskuhálsinn
			 
			
					
				Re: 1080 GTX í SLI vs 1080 Ti I SLI, hve mikill munur?
				Sent: Fim 23. Mar 2017 19:54
				af Fumbler
				Hvernig skjái ertu með..? og hvað ætlru að gera við allt þetta power?
 kíktu á þessa grein.
https://www.techpowerup.com/reviews/NVI ... LI/23.htmlEf þú ert ekki með 4k skjá þá er overkill að vera með meira en eitt 1080.
 
			
					
				Re: 1080 GTX í SLI vs 1080 Ti I SLI, hve mikill munur?
				Sent: Fös 24. Mar 2017 00:51
				af aron9133
				er með 1440p skjá sem er 21:9. en er að spila Prepar3D sem er mjög þungur leikur í keyrslu, spurning hvort hann se samt meira GPU depentent eða CPU