Möguleiki á upgrade, veit bara ekki hvar


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Möguleiki á upgrade, veit bara ekki hvar

Pósturaf Siggihp » Mið 15. Mar 2017 22:30


Ég er með 3 tölvur sem ég nota heimavið. Desktop, Server og HTPC.

Núna langar mig til að uppfæra... En ég er ekki alveg búinn að negla hvað er næsta skref að uppfæra :D Ég er með budget uppá 50 þús akkúrat núna, en er að leggja fyrir hægt og rólega ef að næsta skref reynist vera meira en það.

Ég er búinn að vera að upgrade-a þær hægt og rólega. Hægt er kannski vægt til orða tekið, því þegar ég hugsa um það þá er Desktop alveg að verða 7-9 ára project, kannski meira, en ég efast um að eitthvað sé samt það gamalt í henni akkúrat núna. Kæmi mér samt ekki á óvart :oops:
Finnst óþarflega mikið suð í henni þegar hún er í gangi.

Desktop - notuð í office vinnu, leiki(aðallega Borderlands 2), forritun, minor video vinnslu í þessari röð
Örgjörvi: intel i7-2600 1155 SandyBridge 3.4GHz
Móðurborð: ASUS P8Z77-VLX
Minni: 2x 4GB DDR3 Corsair
Skjákort: NVIDIA GeForce 660 GTX Ti
Kassi: Coolermaster Silencio 550
Kæling: Thermaltake Frio OCK CPU
Aflgjafi: Corsair CX 600W ATX
HDD: 500 GB
SSD: 120 GB
Skjár: Acer AL2216W og Asus VS24AHP
Lyklaborð: Ducky
Mús: Logitech G502

Serverinn fékk ég notaðann sem gaming vél sem ég breytti í , en hann var keyptur 2011 og ég hef bara sett fleiri harða diska í hann .
Heyrist lítið suð í honum þegar hann er í gangi, samt eitthvað smá.
Server - í gangi 24/7 freenas notaður sem Plex, Sickrage, CouchPotato, Deluge, Sabnzbd og mysql server
Örgjörvi: AMD Phenom II X4 995 (OEM)
Móðurborð: ASRock 970 Extreme3 ATX AMD AM3+
Minni: G.SKILL Sniper 4GB 240 DDR3 SDRAM DDR3 1600
Skjákort: PowerColor Radeon HD6870 1GB
Kassi: EZ-cool A-200D ATX turnkassi
Kæling: Sccythe Katana 3
Aflgjafi: Tecens Radix IV 700w
HDD: Many HDDs

HTPC vélin er að verða 3ja ára en hún fékk auka skjákort nýlega, en hún hitnar ansi mikið við mikla notkun, þar sem hún er fyrir aftan gler rennihurð í svona ikea media sjónvarpsskáp https://www.englishforum.ch/attachments ... g_1111.jpg þar sem loftið nær að fara sitt hvoru megin við hurðina.

HTPC - notað sem sjónvarpstæki, Plex media player, ace streamer, emulator console leikjatölva
Örgjörvi: AMD A8-6600K FM2
Móðurborð: ASRock FM2A78M-ITX+ Mini-ITX AMD FM2 móðurborð
Minni: G.SKILL Sniper 4GB 240 DDR3 SDRAM DDR3 1600
Skjákort: NVIDIA GeForce GT 720
Kassi: Silverstone ML05 Black mini-ITX kassi
Kæling: Scythe Kozuti örgjörvakæling
Aflgjafi: Tacens Radix Eco 400W SFX aflgjafi
SSD: 120 GB
Skjár: Sony Sjónvarp
Lyklaborð: Logitech wireless
Mús: Logitech wireless