Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél
Sent: Þri 21. Feb 2017 20:04
				
				Sælir vaktarar
Ég er að velta fyrir mér að setja saman micro atx leikjatölvu og vantar álit og ráðleggingar varðandi það.
Notkun: tölvuleikjaspilun
Budget: helst ekki yfir 300 svo lengi sem ég þarf ekki að hafa áhyggjur af fps í nýjum/komandi leikjum
Hér er það sem ég hef púslað saman:
Endilega kommentið á þetta með ráðleggingum um betri/ódýrari hluti eða annað - AMD eða Intel betri kaup í dag? En AMD eða nVidia?
Svo vantar mig ráðleggingar varðandi lítinn nettann kassa, verður að vera hljóðlátur og með above average build quality.
Ég þakka fyrirfram fyrir öll svör
			Ég er að velta fyrir mér að setja saman micro atx leikjatölvu og vantar álit og ráðleggingar varðandi það.
Notkun: tölvuleikjaspilun
Budget: helst ekki yfir 300 svo lengi sem ég þarf ekki að hafa áhyggjur af fps í nýjum/komandi leikjum
Hér er það sem ég hef púslað saman:
Endilega kommentið á þetta með ráðleggingum um betri/ódýrari hluti eða annað - AMD eða Intel betri kaup í dag? En AMD eða nVidia?
Svo vantar mig ráðleggingar varðandi lítinn nettann kassa, verður að vera hljóðlátur og með above average build quality.
Ég þakka fyrirfram fyrir öll svör



 
 
