Er að plana mitt fyrsta "build" passa þessir partar saman?

Skjámynd

Höfundur
EMBER
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 02:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að plana mitt fyrsta "build" passa þessir partar saman?

Pósturaf EMBER » Mið 15. Feb 2017 02:21

https://pcpartpicker.com/list/GmJVZ8

Ein auka spurning er hvort mig vanti meiri kælingu, eða hvort það vanti eitthvað. Er að gera þetta í fyrsta skipti og vill vera viss um að allt sé í góðu lagi.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er að plana mitt fyrsta "build" passa þessir partar saman?

Pósturaf DJOli » Mið 15. Feb 2017 04:17

1. Af hverju gerirðu þetta á erlendri vefsíðu en ekki bara í búðarkörfu att.is til dæmis eða annarar tölvubúðar hérlendis.
2. 10TB diskur er svolítið over-doing it held ég.
3. i7 kemur sér ekki að notum í tölvuleikjum í dag. i5 skilar sér betur.

Annars passar þetta allt saman, og ég tel þig ekki vanta frekari kælingu. Kælikrem er hinsvegar nauðsyn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að plana mitt fyrsta "build" passa þessir partar saman?

Pósturaf Hnykill » Mið 15. Feb 2017 05:50

Þetta er mjög vel valið hjá þér verð ég bara að segja. elska þennann kassa og EVGA aflgjafinn er að fá bestu dóma. Það leiðinlega við þetta er hvort maður ætti að fá sér GTX 1070 eða 1080. ef þú ert að spila á 1920x1080 upplausn og ert með 144Hz skjá t.d þá er GTX 1070 topp kort. erum að tala um 100+ FPS leikjaspilun með allt á high. en ef þú ert annars vegar að fara að splæsa í nýja tölvu hvort eð er, hví ekki fara bara all inn ? :) GTX 1080 bara. þetta er alltaf spurning um pening. áttu skítnóg af pening og vilt bara það besta eða ertu með einhverja ákveðna upphæð sem þú ætlar að nota í þetta? og á þetta að vera leikjatölva ? eða ertu í myndvinnslu og öðru klippiefni ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að plana mitt fyrsta "build" passa þessir partar saman?

Pósturaf Hnykill » Mið 15. Feb 2017 06:05

Er sjálfur að fara færa tölvuna mína í nýjan kassa og ætla í þetta build.

https://www.inwin-style.com/en/gaming-chassis/805i

og þessa kælingu :) https://www.nzxt.com/products/kraken-x62


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.