Síða 1 af 1

Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Mán 23. Jan 2017 19:40
af Mr3Dfan

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Mán 23. Jan 2017 19:51
af Njall_L
Þetta á allt saman að passa saman. Myndi samt ráðleggja þér að skoða 16GB RAM og mögulega stærri SSD ef budget leyfir

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Mán 23. Jan 2017 19:56
af Mr3Dfan
Ég er með annan ssd og 2TB disk
svo ætlaði eg að kaupa 8gb ram meira með öðru gtx 1070 skjakorti

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Mán 23. Jan 2017 19:59
af Xovius
Þetta lúkkar bara eins og helvíti fínt build. Svosem alltaf hægt að bæta við RAM seinna en ég mæli sterklega með því að fara í aðeins stærri SSD ef þessi á að vera undir stýrikerfið. Leiðinda vesen að þurfa alltaf að vera að passa sig að fylla hann ekki og hundleiðinlegt að þurfa að installa öllu aftur þegar þú loksins gefst upp á því.

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Mán 23. Jan 2017 20:32
af mercury
Getur sparað þér slatta með að versla íhlutina annarstaðar. Hef ekkert á móti tölvutek annað en verðin. Fínasta þjónusta og gott úrval. Endilega skoðaðu verðvaktina þegar þú púslar saman turn.

Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?

Sent: Þri 24. Jan 2017 10:31
af Geronto
Þú getur líka fundið þér ódýrara móðurborð sem heitir ekki "ultra gaming" :D