Síða 1 af 1
Sapphire 9800 eða Radeon 9800
Sent: Þri 25. Jan 2005 20:03
af Sveinn
Eins og þið hafið kanski verið að lesa, þá á ég í vandamáli með að tölvan frýs í leikjum! jæja það vandamál er úti því að ég ætla bara að kaupa mér nýtt skjákort! ;S Því miður virðist það vera eina lausnin á þessu. En jæja ég var að spá í að kaupa mér 9800 Pro 128MB hjá
BT.is. En þar sem það eru til tvær gerðir hjá þeim af 9800PRO, þá var ég að pæla hvor er betri? ein er aðeins dýrari en ef hún er betri skiptir það ekki miklu máli.
ATI Sapphire 9800 Pro 128MB
ATI Radeon 9800 Pro 128MB
Ekki gefa nein helvítis skítköst þótt að ég sé að kaupa þetta hjá BT. Þeir eru allavega nógu góðir til að selja 9800PRO ekki Powercolor .. (tölvan mín er með ofnæmi fyrir Powercolor)
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:05
af Pepsi
myndi halda að Kortið sem er dýrara væri betra
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:06
af Sveinn
Já en er einhver munur? er nógu mikill munur til að það sé þess virði að borga þetta sem kostar meira?
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:07
af SolidFeather
Tæki Radeon kortið, held að sapphire 9800 kortin séu 128BIT-a.
PS myndin af 9800 kassanum:
http://bt.is/BT/Myndir/Vorur/AT-9800PRO/Mynd.jpg

Sent: Þri 25. Jan 2005 21:08
af Pepsi
nei líklega ekki, official ATI kanski öruggara, þá meina ég bilar minna. Samt hafa 9800Pro kort ekkert verið að bila neitt þannig að???? Reyndu bara að eyða sem minnst í þetta, kanski er eitthvað notað svona kort til sölu???
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:34
af Sveinn
Heyriði ég var að pæla soldið sem er smá off topic ....
Hver er millivegurinn á 9800PRO og X800XT ? helst að vera ATI og það má alls ekki vera Powercolor..
(Plz gefa upp link og svona með)
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:45
af einarsig
skella sér bara á 6600 gt

Sent: Þri 25. Jan 2005 22:00
af Snorrmund
eru ekki öll 6600 kort pcie?
Sent: Þri 25. Jan 2005 22:11
af einarsig
neibb.... það eru til agp líka ..
Sent: Þri 25. Jan 2005 22:14
af Yank
Snorrmund skrifaði:eru ekki öll 6600 kort pcie?
Nei það eru þau ekki.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1366
Kjanalegt finnst mér að kaupa 9800 pro á 23 þús þegar 6600 GT kostar 26. Já það er öflugra en sem nemur vel rúmlega þessum verðmun
samanburður
http://www.anandtech.com/video/showdoc.aspx?i=2277&p=3
Sent: Þri 25. Jan 2005 22:24
af Sveinn
Jæja hvað segjiði?
Er þetta 6600GT kort ekki gott? ég er að spá í að fá mér það
Sent: Þri 25. Jan 2005 22:28
af einarsig
ég þekki tvo sem eiga svona kort annar chaintech og hitt msi og báðir eru sáttir
Sent: Þri 25. Jan 2005 23:22
af Sveinn
Ok ég pantaði það
Þakka ykkur kærlega fyrir .. og bara svona segja ykkur þá er ég að selja þetta kort sem ég er með núna. Ókei ég veit að það stendur Toppstandi, en það er í toppstandi, það bara passar ekki við móðurborðið mitt

Sent: Mið 26. Jan 2005 00:15
af Pepsi
ég hefði frekar farið í stóru peningana og tekið x800xt
Sent: Mið 26. Jan 2005 13:35
af Sveinn
Jamm hver segjir að ég eigi svo mikla peninga .. ?
Jæja, þetta helvítis ógeðslega fyrirtæki á ekki til skjákortið .. afhverju í andsk. gefa þeir það ekki upp ef þeir eigi ekki skjákortið?!?!?!??!! fjandinn hafi það mér var byrjað að hlakka til að geta spilað leiki eins og venjuleg tölva.
Er einhver önnur búð að selja þetta eða einhver á vaktinni sem vill selja mér sitt?
Sent: Mið 26. Jan 2005 13:42
af CendenZ
ég á nú reyndar ati 9800Pro hérna.
Sent: Mið 26. Jan 2005 14:05
af gnarr
tjill beibí.. það kemur aftur 7.febrúar. annars geturu líka athugað hjá öðrum búðum. ég er viss um að einhverjar af búðunum með stóru lagerana á þetta. prófaðu computer.is.
Sent: Mið 26. Jan 2005 14:06
af Pandemic
Hvernig getur komið önnur sending þar sem framleiðsla á 9800pro er hætt :S
Sent: Mið 26. Jan 2005 15:11
af Snorrmund
hann var að tala um að hann hafi pantað 6600 gt
En annars held ég að þetta sé útaf "hnökkun" þ.e. of mikil fm tónlist í kringum tölvuna, neon ljós, og gluggi

( smá grín.. )
Bottom line: You have a hnakka tölva

Sent: Mið 26. Jan 2005 15:26
af Sveinn
Hehe já snorri ;K
Sent: Mið 26. Jan 2005 17:53
af MezzUp
gumol skrifaði:<div align="center">2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".</div>
:)
*titli breytt*
Sent: Sun 30. Jan 2005 12:46
af Sveinn
Wha evah

Sent: Sun 30. Jan 2005 12:51
af Snorrmund
En hver er munurinn á sapphire og official? Sapphire framleiðir hvort sem er official kortin líka.. er það ekki þannig annars?
Sent: Sun 30. Jan 2005 15:32
af Sveinn
Er að pæla .. eru ekki hita sensorar á 6600GT ? þ.a.s get ég ekki séð hitann ?
Sent: Þri 01. Feb 2005 16:27
af Sveinn
Plz svara
