Skjápælingar.
Sent: Mið 11. Jan 2017 18:43
Er að hugsa um að fjárfesta í þessum http://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl2540-25-led-full-hd-16-9-240hz-skjar-svartur
Hann bíður uppá 240hz í gegnum display port kapal, en hinsvegar er ekki G-Sync möguleiki á honum.
Mín spurning er þessi, ætti maður frekar að fá sér G-Sync skjá eða þennan sem ég linkaði hérna inn?
Er búinn að reyna að googla 240hz vs G-Sync en ekki fengið svarið sem ég er að leita að.
Ef ég á að vera alveg heiðarlegur að þá veit ég ekki hvað G-Sync og Freesync þíðir, en ég veit hinsvegar að 240hz er brill í fps leiki.
Takk fyrirfram!
SteinarSaem
Hann bíður uppá 240hz í gegnum display port kapal, en hinsvegar er ekki G-Sync möguleiki á honum.
Mín spurning er þessi, ætti maður frekar að fá sér G-Sync skjá eða þennan sem ég linkaði hérna inn?
Er búinn að reyna að googla 240hz vs G-Sync en ekki fengið svarið sem ég er að leita að.
Ef ég á að vera alveg heiðarlegur að þá veit ég ekki hvað G-Sync og Freesync þíðir, en ég veit hinsvegar að 240hz er brill í fps leiki.
Takk fyrirfram!
SteinarSaem

