Síða 1 af 1

Fjöltengi með surge protector

Sent: Mið 21. Des 2016 23:24
af SolidFeather
Hi,

Er eitthvað eitt fjöltengi betra en annað? Er ekki alveg þess virði að hafa surge protector? Var að skoða t.d.

http://tl.is/product/fjoltengi-m-6-tengjum-og-2-usb

og

http://www.tl.is/product/essentials-power-fjoltengi-600

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Mið 21. Des 2016 23:27
af DJOli
2A usb tengi á móti 2.1A usb tengi
1050 Joule vörn vs. 1224 Joule vörn.

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Mið 21. Des 2016 23:30
af SolidFeather
Spurninging var meira svona hvort menn mæla með einhverju sérstöku, ekki endilega muninn á milli þessara tveggja.

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fim 22. Des 2016 09:21
af Urri
Ef að rafmagnstaflan þín er "up to date" þá ætti það að vera nóg.

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fim 22. Des 2016 09:27
af skoleon

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fim 22. Des 2016 11:01
af methylman
Íhlutir Skipholti http://www.ihlutir.is/nidurstodur/#vorulisti

Ég fékk þar mjög vandað þýskt fjöltengi með surge protector fyrir einum sjö árum stendur sig vel sé að verðið hjá þeim er frá 2.800 til 8x tækið á 4.800 sem er betra verð en TL

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fös 06. Jan 2017 01:53
af zedro
BUMP/HIJACK, er APC græja jafnvel bara málið?

Er búinn að vera pæla í því lengi, surge protector vs UPS.

Hefur einhver reynslu af þessari græju:
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=134_177&product_id=1110

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fös 06. Jan 2017 02:55
af Gunnar
ég er með svona, mjög þægilegt að hafa götin sitthvorumegin til að festa við borðið.
svo er innbyggt 10A öryggi

http://www.computer.is/is/product/rafma ... tt-tcd05pw

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fös 06. Jan 2017 11:28
af Alfa

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fös 06. Jan 2017 18:17
af jonsig
:lol:

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Fös 06. Jan 2017 18:30
af hagur
jonsig skrifaði::lol:


Please elaborate. Hvað er svona fyndið?

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Lau 07. Jan 2017 02:53
af braudrist
Tölvulistinn skrifaði::Monster Power Filtration Tækni
Betri mynd og hljómgæði
Dual-Mode straumvörn
Verndar gegn Íkveikju / straumsveiflum / straumrofi
4 Innstungur / 2 USB tengi
2.1A USB hraðhleðsla
980 Joule straumvörn
1.8M Snúra:


Kannski þetta, mér finnst það alla veganna drepfyndið.

Re: Fjöltengi með surge protector

Sent: Lau 07. Jan 2017 11:55
af jonsig
Mín reynsla er sú þar sem eldingu hefur slegið niður og náð að skemma eitthvað þá er allt ónýtt. Surge protector er mikið bara það sem þú borgar fyrir. Surge útaf veseni í veitunni er mjög óalgengt þar sem við höfum flott dreifikerfi og flestir kaplar grafnir í jörðu. Góð PSU ættu að geta díla við svona óhöpp.