Hvað er tölvan mín virði


Höfundur
ingitje
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2011 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað er tölvan mín virði

Pósturaf ingitje » Mið 14. Des 2016 15:19

Ég er að fara selja tölvuna mína og skjáinn. hvað get ég selt hana á?
Operating System
Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
CPU
Intel Core i5 3450 @ 3.10GHz 50 °C
Ivy Bridge 22nm Technology
RAM
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 665MHz (9-9-9-24)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. H77-DS3H (Intel Core i5-3450 CPU @ 3.10GHz) 28 °C
Graphics
BenQ XL2410T (1920x1080@120Hz)
1024MB ATI AMD Radeon HD 7700 Series (Gigabyte) 34 °C
Storage
1397GB Seagate ST31500341AS ATA Device (SATA) 34 °C
Optical Drives
DiscSoft Virtual SCSI CdRom Device
Optiarc DVD RW AD-5280S ATA Device
DiscSoft Virtual SCSI CdRom Device
Audio
AMD High Definition Audio Device



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1977
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 252
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er tölvan mín virði

Pósturaf einarhr » Mið 14. Des 2016 15:29

Það vantar betri upplýsingar, td hvaða 7000 lína af skjákorti þetta er, í hvaða kassa þetta er, hvaða aflgjafi og hvaða móðurborð. Það er mjög erfitt að skjóta á verð þegar það eru takmarkaðar upplýsingar.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Hvað er tölvan mín virði

Pósturaf Alfa » Mið 14. Des 2016 18:43

einarhr skrifaði:Það vantar betri upplýsingar, td hvaða 7000 lína af skjákorti þetta er, í hvaða kassa þetta er, hvaða aflgjafi og hvaða móðurborð. Það er mjög erfitt að skjóta á verð þegar það eru takmarkaðar upplýsingar.


Það koma nú bara þrjú til greina líklega 7750, 7770 og 7790 sem öll eru úreld í dag, í info-inu kemur líka fram týpunúmer móðurborðs H77-DS3H (gigabte)

Það sem kemur ekki fram aftur á móti er aflgjafi og kassi.

En ég skal skjóta á að þetta sé svona 50-60 þús kr pakki, þar af skjárinn 15 þús (annars ágætur 120hz skjár).
Síðast breytt af Alfa á Mið 14. Des 2016 23:47, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
ingitje
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2011 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er tölvan mín virði

Pósturaf ingitje » Mið 14. Des 2016 20:26

kassinn er Thermaltake - Global - Overseer RX-I
ekki viss hver aflgjafinn er