Síða 1 af 1
					
				Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 09:34
				af Urri
				Ég er að leita af einhverju svona sem ég get sett 3u server inní og bætt við switch hvar kaupi ég svona skáp ? hef athugað advania og það var bara 220k+vsk sem mér finnst ALLTOF mikið fyrir minn smekk...
			
		
				
			 
- 1700_table-rack-A.jpg (12.29 KiB) Skoðað 2686 sinnum
  
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 10:14
				af hagur
				Er nánast 100% viss um að svona skápar fáist í Reykjafelli, í öllum stærðum og gerðum.
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 10:20
				af Skari
				Keypti minn í Ískraft
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 10:23
				af playman
				Best er að reyna að versla þá notaða fyrir okkur heimanotendur.
Bara tala við þá sem að þú þekkir sem eru í server geiranum og á spjallborðum eins og hérna.
Ég verslaði mér einn skáp í þar síðasta mánuði sem kostar 250þ nýr á 30þ
https://www.netverslun.is/Mi%C3%B0l%C3% ... 641.action 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 11:32
				af Hjaltiatla
				Getur líka skoðað Open Frame Rack á Ebay , gæti hugsanlega hentað.
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 12:19
				af Urri
				Þakka svörin fer þá bara á rúntinn milli reykjafell, rönning og ískraft þar sem þeirra verðlag er viðráðanlegt.
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 16:06
				af Klaufi
				Smith og Norland eru með Rittal skápana á ágætis verði, sem eru að mínu mati bestu skáparnir.
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 16:47
				af beatmaster
				
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Mán 12. Des 2016 23:37
				af russi
				Ikea hakk ala Lack Rack er alltaf kostur 
 https://wiki.eth0.nl/index.php/LackRack
https://wiki.eth0.nl/index.php/LackRack1750kr í Ikea, plús tréskrúffur í Byko, sleppur með 2000kr 

 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 01:31
				af MatroX
				við keyptum okkar skáp í ProNet í ögurhvarfi mjög flottir skápar og verðin langt undir 100þús, minnir að okkar gólfskápur hafi kostað eitthvað yfir 60þús
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 08:37
				af Dr3dinn
				Svona skápur kostar ekki neitt pronet... Miklu miklu ódýrari en nýherji.
			 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 08:41
				af worghal
				nei hættu nú alveg 
 
 elska svona IKEA hacks! 

 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 09:32
				af dori
				Þetta er alveg klikkað kúl hack. Gallinn við þetta er að serverar er mjög oft of djúpir og myndu standa út fyrir afturendan á svona borði. Alveg eitthvað til að hafa í huga fyrir OP að passa mjög vel uppá að fá rétta dýpt í skápinn.
 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 12:33
				af arons4
				dori skrifaði:Þetta er alveg klikkað kúl hack. Gallinn við þetta er að serverar er mjög oft of djúpir og myndu standa út fyrir afturendan á svona borði. Alveg eitthvað til að hafa í huga fyrir OP að passa mjög vel uppá að fá rétta dýpt í skápinn.
 
Borðin eru til bæði 55x55 og 55x90, 90cm dugar fyrir flesta servera
 
			
					
				Re: Rack skápar
				Sent: Þri 13. Des 2016 12:40
				af dori
				Vissulega rétt. I stand corrected.