Skellti saman smá hugmynd. 
Þarna ertu með hellings geymslupláss uppá video editing vinnu og auka harðann disk til að keyra í raid 1 svo þú missir ekki gögnin. SSD uppá hraða vinnu, 1070 sem ætti að höndla alla leiki í dag og i7 6700k sem er overkill í leiki en fínt að hafa í video editing og photoshop vinnu. 
Kassinn er náttúrulega bara eitthvað sem þú þarft að ákveða útfrá hverju þú fílar og svo er ýmislegt sem væri hægt að costumiza þarna en þetta er sennielga ágætis byrjun.
