Tölvukaup


Höfundur
kobbi96
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 26. Okt 2016 04:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvukaup

Pósturaf kobbi96 » Mið 26. Okt 2016 05:05

Sælir er búinn að eiga sömu tölvuna í sirka 6 ár og er orðin frekar lúin og tími er kominn til að upgradea.
Ég er búinn að púsla saman buildi með hjálp frá félaga og er að spá hvað er fínt og hvað mætti breyta. Gerði mér originally 150k budget en það fór svo í 162k og jafnvel 180k en held ég seti mörkin þar.

Er semsagt búinn að velja mér:
örgjörvi: Intel Core i5-6600 3.3GHz
móðurborð: Gigabyte S1151 GA-B150-HD3P
minni: Corsair VEN (16gb) 2x8GB 2133 minni
skjákort:Asus GeForce 970GTX (en gtx 1060 6gb er MJÖG freistandi)
harðir diskar:Toshiba Q300 240GB SSD og 2TB SATA3 Seagate Desktop HDD
aflgjafi: Corsair RM650x aflgjafi
kassi:CoolerMaster Silencio550

Er mest að spila WoW, CSGO og League en spila einn og einn nýjan single player leik og er virkilega að pæla spila Battlefield 1, jafnvel þó það væri bara í medium+ settings.

Öll hjálp mjög vel þegin. :)



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kiddi » Mið 26. Okt 2016 08:58

Tölvan lítur vel út, ég myndi sennilega taka 1060 6GB framyfir 970 persónulega. Það eru stöku leikir þar sem 970 skorar hærra en fram í tímann litið held ég að 6GB VRAM trompi 4GB.




andriki
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf andriki » Mið 26. Okt 2016 09:53

taktu frekar 1060



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf upg8 » Mið 26. Okt 2016 10:55

Hér er þægilegur samanburður á 970 og 1060
http://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nv ... 2577vs3639

Ef þú ætlar að láta skjákortið "endast" þá tæki ég RX 480 frekr en 1060. Það höndlar betur DirectX 12 og Vulcan þó það sé með verra performance í DirectX 11 leikjum. AMD gerir skjákortin fyrir PS4 og Xbox einnig sem Vulcan byggir á Mantle sem er tækni sem AMD bjó til.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Klemmi » Mið 26. Okt 2016 11:20

Ég er almennt hrifinn af Toshiba, en þessir SSD diskar virðast ekki vera að standa sig þegar kemur að áreiðanleika.
Bendi hér á reviewin frá Amazon:
https://www.amazon.com/Toshiba-Q300-240 ... merReviews

Flestir gefa honum 1 stjörnu þar sem hann hefur bilað fljótlega eftir kaup, og þessi review spanna um ár og mismunandi stærðir, þannig að hér er ekki bara um að ræða eitt slæmt batch.

Ég myndi skoða með að fara í ódýrari en á sama tíma vandaðan aflgjafa og nýta mismuninn til að fara í GTX1060. T.d. FSP Hyper 600W:
http://att.is/product/fortron-hyper-600w-aflgjafi




Höfundur
kobbi96
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 26. Okt 2016 04:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kobbi96 » Fim 27. Okt 2016 00:58

Þakka kærlega fyrir skjót og góð svör, hef áhveðið að skipta yfir í 240GB Crucial BX200 SSD, GTX 1060 og FSP Hyper 600w með og er tölvan að kosta mig sirka 170k, og ég gæti ekki verið ánægðari! :D

Núna er það bara að þrauka fram að mánaðarmótum með hd radeon 5750, athlon II 250 tölvuna mína x) ....



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Alfa » Fim 27. Okt 2016 19:00



TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
kobbi96
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 26. Okt 2016 04:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kobbi96 » Fim 27. Okt 2016 20:49

Sé bara ekki þennan corsair til sölu á íslandi og held að þessi crucial sé besti í sínum verðflokk



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf Alfa » Fös 28. Okt 2016 00:32

kobbi96 skrifaði:Sé bara ekki þennan corsair til sölu á íslandi og held að þessi crucial sé besti í sínum verðflokk

http://tl.is/product/240gb-force-le-ssd-diskur


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
kobbi96
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 26. Okt 2016 04:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup

Pósturaf kobbi96 » Fös 28. Okt 2016 00:46

okei goodshit, hendi mér á þennan :D