Síða 1 af 1

apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 12:20
af Urri
systur sonur minn er með apple mac book sem hdd'in hætti að virka (lítur svipað út og m.2) en hvar er hægt að fá svona hdd (hann segist ekki þurfa meira en 128gb) fyrir lítinn pening ?


edit: ég hef ekki hundsvit á apple dóti...

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 12:38
af GuðjónR
Urri skrifaði:systur sonur minn er með apple mac book sem hdd'in hætti að virka (lítur svipað út og m.2) en hvar er hægt að fá svona hdd (hann segist ekki þurfa meira en 128gb) fyrir lítinn pening ?


edit: ég hef ekki hundsvit á apple dóti...


Ef það er sama kerfi í MacBook og iMac sem mér finnst líklegt þá færðu þennan m.2. ekki fyrir lítið.
Apple hefur bætt við auka pinna á m.2 diskana svo þú getir ekki notað annað en það sem þeir selja.

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 12:55
af Urri
svoooooooooo týpískt .... góð ástæða til að ekki kaupa crapple :)

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 13:25
af GuðjónR
Urri skrifaði:svoooooooooo týpískt .... góð ástæða til að ekki kaupa crapple :)

Já frekar fúlt, keypti síðast iMac 2013 SSD only (256GB) fannst frekar mikið að borga 200k auka fyrir 1TB, ætlaði að skipta um sjálfur eins og ég hafði alltaf gert í eldri módelunum... Endaði með utanáliggjandi Thunderbolt flakkara með SSD disk.
Doldið turnoff..

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 13:45
af Geronto
Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 13:59
af GuðjónR
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður


Spáið í geðveiki.. 55k fyrir 128GB ??
Hérna færðu 1TB Sandisk fyrir 36k m.vsk fyrir utan flutningskostnað:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... state.html
Og 1TB Samsung á 49k m.vsk fyrir utan flutning:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_m_2.html

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 14:10
af Tonikallinn
GuðjónR skrifaði:
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður


Spáið í geðveiki.. 55k fyrir 128GB ??
Hérna færðu 1TB Sandisk fyrir 36k m.vsk fyrir utan flutningskostnað:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... state.html
Og 1TB Samsung á 49k m.vsk fyrir utan flutning:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_m_2.html

Semsagt fyrir utan sendingarkostnað og toll?

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 14:46
af GuðjónR
Tonikallinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður


Spáið í geðveiki.. 55k fyrir 128GB ??
Hérna færðu 1TB Sandisk fyrir 36k m.vsk fyrir utan flutningskostnað:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... state.html
Og 1TB Samsung á 49k m.vsk fyrir utan flutning:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_m_2.html

Semsagt fyrir utan sendingarkostnað og toll?

Nei, fyrir utan sendingarkostnað.
Það er engin tollur.

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 14:48
af Tonikallinn
GuðjónR skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður


Spáið í geðveiki.. 55k fyrir 128GB ??
Hérna færðu 1TB Sandisk fyrir 36k m.vsk fyrir utan flutningskostnað:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... state.html
Og 1TB Samsung á 49k m.vsk fyrir utan flutning:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_m_2.html

Semsagt fyrir utan sendingarkostnað og toll?

Nei, fyrir utan sendingarkostnað.
Það er engin tollur.

Eru einhverjar reglur á hvaða hlutum það er ekki tollur á?

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 14:58
af Tonikallinn
GuðjónR skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður


Spáið í geðveiki.. 55k fyrir 128GB ??
Hérna færðu 1TB Sandisk fyrir 36k m.vsk fyrir utan flutningskostnað:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... state.html
Og 1TB Samsung á 49k m.vsk fyrir utan flutning:
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... o_m_2.html

Semsagt fyrir utan sendingarkostnað og toll?

Nei, fyrir utan sendingarkostnað.
Það er engin tollur.

Eða spurningin er frekar HVAR getur maður séð hvort það sé tollur á vörunni?

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 15:10
af worghal
Eitthvað athugað OWC? http://macsales.com

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 15:51
af upg8
Trancend eru líka til...

Það er ekki að ástæðu lausu að Apple kemst upp með að selja yfir 1000 daga gamlar tölvur á fullu verði

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 16:46
af GuðjónR
upg8 skrifaði:Trancend eru líka til...

Það er ekki að ástæðu lausu að Apple kemst upp með að selja yfir 1000 daga gamlar tölvur á fullu verði


Hvaða hvaða, hver er ekki til í að borga 2 milljónir fyrir 1016 daga gamalt dót. :)

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 17:00
af Tonikallinn
GuðjónR skrifaði:
upg8 skrifaði:Trancend eru líka til...

Það er ekki að ástæðu lausu að Apple kemst upp með að selja yfir 1000 daga gamlar tölvur á fullu verði


Hvaða hvaða, hver er ekki til í að borga 2 milljónir fyrir 1016 daga gamalt dót. :)

Það væri SVO ódýrara að gera pc sjálfur að það er ekki einu sinni fyndið....

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 18:52
af methylman
Kannski eitthvað "ódýrara" hér https://eshop.macsales.com/shop/garage_ ... qqcs4f2l4q

Var að spá í að panta hnipptu í mig ef þú vilt vera með í sendingu :happy

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 19:41
af Tonikallinn
methylman skrifaði:Kannski eitthvað "ódýrara" hér https://eshop.macsales.com/shop/garage_ ... qqcs4f2l4q

Var að spá í að panta hnipptu í mig ef þú vilt vera með í sendingu :happy

Er þetta ekki allt notað? Sé ekki hvernig þeir gæti gert þetta svona ódýrt. 128GB Apple ssd diskur. $300 í $65

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 19:59
af methylman
Ég er alveg viss um það að það er tekið fram ef svo er, og ef um er að ræða open box vöru

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 20:08
af HalistaX
Geronto skrifaði:Í mars á þessu ári kannaði ég með verð á þessum diskum hjá macland. Verðin þá voru eftirfarandi
128GB kostar 54.990.-
240GB kostar 94.990.-

Hinsvegar stóð í póstinum

Þau eru hinsvegar nokkuð dýr ennþá
Þetta eru ca verð miðað við hvað þau kostuðu seinast inn, getur flakkað eitthvað smá upp eða niður

Ég myndi bara kaupa nýja tölvu, selja þessa gömlu á 40-50k á Bland. Færð líklega álíka vél fyrir 100-150 á Bland..

En svo ég setji nú það sem ég ætlaði upprunalega að segja; Þessi verð fyrir þessa diska = :dead :dead :dead :dead

Re: apple ssd

Sent: Fös 30. Sep 2016 23:50
af Tiger
Urri skrifaði:systur sonur minn er með apple mac book sem hdd'in hætti að virka (lítur svipað út og m.2) en hvar er hægt að fá svona hdd (hann segist ekki þurfa meira en 128gb) fyrir lítinn pening ?


edit: ég hef ekki hundsvit á apple dóti...


MacBook 8.1 eða 9.1 semsagt?

Re: apple ssd

Sent: Lau 01. Okt 2016 15:28
af Urri
Tiger skrifaði:
Urri skrifaði:systur sonur minn er með apple mac book sem hdd'in hætti að virka (lítur svipað út og m.2) en hvar er hægt að fá svona hdd (hann segist ekki þurfa meira en 128gb) fyrir lítinn pening ?


edit: ég hef ekki hundsvit á apple dóti...


MacBook 8.1 eða 9.1 semsagt?


Hef ekki græna glóru... ætli ég láti hann ekki bara redda þessu sjálfur... hann kanski lærir á því að kaupa ekki crapple \:D/