Gæti ég fengið ráð um hvaða hæsta verð ég gæti fengið fyrir þessa pc?


Höfundur
ThorinnOdi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gæti ég fengið ráð um hvaða hæsta verð ég gæti fengið fyrir þessa pc?

Pósturaf ThorinnOdi » Mið 28. Sep 2016 23:55

Magn Týpunúmer
1 >Gigabyte Fm2+ GA-F2A88XM-DS2 móðurborð >GA-F2A88XM-DS2
1 >Lite-On IHAS124-14 DVD+/- skrifari, svartur, SATA >IHAS124-14
1 >1TB SATA3 Seagate Desktop HDD harður diskur >ST1000DM003
1 >ADATA 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) XPG V1.0 vinnsluminni>AX3U1600W4G9-DB
1 >Inter-Tech Energon 750W algjafi, Modular >EPS-750CM
1 >Q.T. ( ekki viss hvað þetta er) >14401
1 >AMD Richland A6-6400K Dual örgjövi, HD8470D skjákjarni>AD640KOKHLBOX
1 >Gigabyte IF 333 ATX turnkassi , svartur >IF 333
1 >Gigabyte R9 270X OC PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5 >GV-R927XOC-4GD
1 >MS Windows 8.1 64-BIT, OEM >WN7-00614
1 >Lyklaborð Gigabyte Force K3 >
1 >Skjár BenQ >GW2760


:D hvaða verð ætti ég að biðja um fyrir þetta allt saman, eitt verð?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2287
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Gæti ég fengið ráð um hvaða hæsta verð ég gæti fengið fyrir þessa pc?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 29. Sep 2016 10:19

Eflaust ekki meira en 50.000kr, líklega minna.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Gæti ég fengið ráð um hvaða hæsta verð ég gæti fengið fyrir þessa pc?

Pósturaf Alfa » Fim 29. Sep 2016 20:21

35-40 tölvan, 15-20 skjárinn.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight