Mig vantar smá aðstoð


Höfundur
onion
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 04. Apr 2013 14:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf onion » Sun 18. Sep 2016 02:02

Ég hef verið að spila The Witcher 3 og tölvan mín er orðin hæg, þanning ég þarf að kaupa ehv svo ég get spilað leikinn í góðum gæðum og 60fps
búinn að spá um að fá mér Gtx 1060 eða Gtx 1070. hvað haldið þið að ég þurfi að gera? 100k max

Og afsakið ég kann ekki neitt á þessa síðu ](*,) en hérna er system spec; Operating System
Windows 10 Pro 64-bit
CPU
Intel Core i5 3570K @ 3.40GHz 41 °C
Ivy Bridge 22nm Technology
RAM
16.0GB Dual-Channel DDR3 @ 800MHz (10-10-10-27)
Motherboard
Gigabyte Technology Co. Ltd. Z77X-D3H (Intel Core i5-3570K CPU @ 3.40GHz) 28 °C
Graphics
2048MB ATI AMD Radeon HD 7800 Series (MSI) 45 °C



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Hnykill » Sun 18. Sep 2016 07:25

Fáðu þér GTX 1070 og góða örgjörvakælingu. yfirklukkaðu svo örgjörvan hjá þér. ættir að ná honum létt í 4+ Ghz.

Þessi kæling er mjög góð fyrir verkið. http://kisildalur.is/?p=2&id=3114


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
onion
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 04. Apr 2013 14:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf onion » Sun 18. Sep 2016 15:12

Ég hef aldrei yfirklukkað tölvuna mina. Get ég ekki bara keypt í staðin þennan 1070 og http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2984 gæti ég þá spilað leikinn í ultra gæðum? Og alltaf í 60fps ofc :)?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Njall_L » Sun 18. Sep 2016 15:15

onion skrifaði:Ég hef aldrei yfirklukkað tölvuna mina. Get ég ekki bara keypt í staðin þennan 1070 og http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2984 gæti ég þá spilað leikinn í ultra gæðum? Og alltaf í 60fps ofc :)?


Nei það er ekki möguleiki þar sem að þessi örgjörvi notar annað socket. Myndi byrja á því að kaupa betra skjákort og ef það er ekki nóg þá pæla í yfirklukkun eða uppfærslu á restinni af vélbúnaðinum


Löglegt WinRAR leyfi


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf littli-Jake » Sun 18. Sep 2016 15:37

onion skrifaði:Ég hef aldrei yfirklukkað tölvuna mina. Get ég ekki bara keypt í staðin þennan 1070 og http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2984 gæti ég þá spilað leikinn í ultra gæðum? Og alltaf í 60fps ofc :)?



Yfirklukkun er mikklu minna "hard core" en það hljómar.
Byrjaðu á skjákorti. Er ekkert viss um að þú þurfir að boosta örran

Ég mundi samt mæla með að þú fáir þér aðra örgjörva kælingu ef þú ert með stock. Hvort sem þú ætlar að yfirklukka eða ekki. Þessar kælingar sem koma orginal eru algjört rusl.
Þessi hérna er mjög vinsæl. Er einmitt með svona sjálfur ;)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3037


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Hnykill » Sun 18. Sep 2016 15:48

Það er mælt með allavega i5 4690k fyrir GTX 1070. en þú þarft ekkert nauðsynlega að yfirklukka örgjörvan. en myndi hjálpa ef þú treystir þér í það síðar. svona uppá að það sé enginn flöskuháls. en bara að skella GTX 1070 korti í vélina myndi gera hana nógu öfluga til að spila flesta leiki í Ultra 60fps já.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


bteddi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 19:10
Reputation: 6
Staðsetning: rvk
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf bteddi » Sun 18. Sep 2016 19:50

Yfirklukkun er eiginlega alveg dottið út í CPU

En varðandi 60FPS (eflaust í allt í max) 1080p
1070 er alveg overkill á það, og raun allt fyrir ofan 980 er það.
En sjálfur með 980Ti Gigabyte Xtreame og það tekur hvað sem er í 1080 max set.
GTX 1060 er meira en nóg fyrir þig ef þú ert á budget.
eða bíða í 6 mánuði og þá ætti það að vera búið að lækka um 10-20k 1070


CPU: i5-6600K - Móðurborð: ASUS Z170-K - Minni: GeIL 2x8GB 2400 ddr4 -
Skjákort: GV- 980Ti XTREME-6GD - PowerSupply: Corsair - 750W
Hdd: 256 GB Samsung 850 PRO - Seagate 4TB - Seagate 2TB


Höfundur
onion
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 04. Apr 2013 14:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf onion » Mán 19. Sep 2016 19:54

Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :)




Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Bartasi » Mán 19. Sep 2016 20:17

onion skrifaði:Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :)

Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile
En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu.
Svo er eg i uppfærslu hugleiðingum. Hvort eg ætti að uppfæra skjakortið.. eða taka allan pakkan sem dugar næstu 5 árin. (Ái.. veskið mitt.. :crazy )



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf worghal » Mán 19. Sep 2016 20:38

Bartasi skrifaði:
onion skrifaði:Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :)

Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile
En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu.
Svo er eg i uppfærslu hugleiðingum. Hvort eg ætti að uppfæra skjakortið.. eða taka allan pakkan sem dugar næstu 5 árin. (Ái.. veskið mitt.. :crazy )

http://www.eurogamer.net/articles/digit ... e-i5-2500k


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Bartasi » Mán 19. Sep 2016 21:50

worghal skrifaði:
Bartasi skrifaði:
onion skrifaði:Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :)

Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile
En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu.
Svo er eg i uppfærslu hugleiðingum. Hvort eg ætti að uppfæra skjakortið.. eða taka allan pakkan sem dugar næstu 5 árin. (Ái.. veskið mitt.. :crazy )

http://www.eurogamer.net/articles/digit ... e-i5-2500k


:shock: Overclocking time! :nerd_been_up_allnight
Hvaða kælingu myndiru þá mæla með worghal?
240mm vatnskælingu eða massive cpu cooler block?
Og jahh... hendi mer strax i 1070 palit jetstream lika :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf worghal » Mán 19. Sep 2016 23:06

Bartasi skrifaði:
worghal skrifaði:
Bartasi skrifaði:
onion skrifaði:Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :)

Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile
En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu.
Svo er eg i uppfærslu hugleiðingum. Hvort eg ætti að uppfæra skjakortið.. eða taka allan pakkan sem dugar næstu 5 árin. (Ái.. veskið mitt.. :crazy )

http://www.eurogamer.net/articles/digit ... e-i5-2500k


:shock: Overclocking time! :nerd_been_up_allnight
Hvaða kælingu myndiru þá mæla með worghal?
240mm vatnskælingu eða massive cpu cooler block?
Og jahh... hendi mer strax i 1070 palit jetstream lika :happy

fer bara eftir hvað þú vilt eyða og hvað þú hefur pláss fyrir.
240mm vatn ætti að vera nóg, en góð noctua kæling er líka cool en stór. Cooler Master Hyper 212 Evo er líka frábær bang for the buck fyrir minimal overclocking.

Noctua NH-L12
Noctua NH-D14 Þessi er STÓR!
Cooler Master Hyper 212 Evo

ef þú ert að hallast að Noctua þá mundi ég fara yfir Comparability listann hjá þeim til að sjá hvort að móðurborðið þitt og minni styðji þessa stærð. http://noctua.at/en/support/compatibility-lists


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 06:59

Ég myndi klárlega í þínum sporum skella mér á eitt 1070 og yfirklukka svo örgjörvann eins og þeir voru að tjá þér, drengirnir.

Og ég veit, Yfirklukkun hljómar eins og eitthvað svakalegt mál, en ég náði að fatta hvernig það virkar, svo þú ættir að geta það líka hahaha ;)

Aðal stórmálið er að fatta þetta BIOS dót og að leggja það allt á minnið, hvar hvað er og svona. Annars er þetta bara að slá inn nokkrar tölur og svo stress prófa. Og aðal leiðindin við þetta er að þurfa alltaf að vera að kveikja og slökkva á vélinni... svo lendir maður í því að gleyma því að ýta á F10/F12/DEL og þá startar hún sér bara uppí Windows og maður þarf að endurræsa aftur. Brenndi mig alltof oft á því þegar ég var að yfirklukka mína hahaha :lol:

EDIT: Fór að lesa þráðinn, sé að þú ert kominn með kortið og vil bara segja; Innilega til hamingju með kaupin! :megasmile

Það er eitthvað fátt sem á eftir að stoppa þig í 1080p leikjunum það sem eftir er hahahaha :D

Get ekki beðið eftir að fá 1080 í mína... Nema AMD komi með eitthvað flott á næstuni sem verður eitthvað varið í, annað en þetta RX debacle þeirra. :pjuke

Mæli samt með að yfirklukka ef þú finnur þér eins og 3-6 tíma fría við tölvuna einhvern tímann á næstuni. Finndu bara á netinu leiðbeiningar fyrir þetta móðurborð t.d.; https://www.youtube.com/watch?v=NxCPyF-1tTc

Og manst það að apparently þá er hver örgjörva flaga mismunandi og því ekkert endilega garanterað að þú náir sömu niðurstöðum og einhverjir gæjar á internetinu. Náði minni 3570k flögu t.d. í steady 4.59GHz en man ómögulega volta töluna, því miður, svo ég þarf líklegast að fara að giska eitthvað ef ég vil yfirklukkið aftur á. Og svo getur vel verið að voltin sem ég þarf fyrir mína flögu á þessum gígariðum sé of hátt eða of lágt fyrir þig og þína flögu. Þessvegna eru svona guide'ar eins og ég linkaði t.d. í bara til þess að sýna hvernig þú gerir þetta, hvernig á að work'a BIOS'ið þar að segja. Ekki taka neitt mark á neinum tölum, þú þarft að finna það allt út sjálfur.

Endilega njóttu fína nýja skjákortsins og ég mæli með að yfirklukka! úr 3.40 í 4.59GHz var einhver 30-36% aukning hjá mér. Og það bara getur ekki annað en skilað smá auka performance :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mig vantar smá aðstoð

Pósturaf Sydney » Þri 20. Sep 2016 16:18

3570K ætti að komast í 4.2-4.3 GHz með því að stilla bara multiplier og skilja allt hitt eftir á auto. Getur síðan lækkað core voltage skref fyrir skref ef hitastigið er of hátt þangað til að tölvan verði óstöðug, og hækka það síðan um eitt skref aftur til þess að fá lágmarks hita fyrir yfirklukkunina.

Yfirklukkun hljómar rosalega scary, en er í raun mjög einfalt þegar maður venst því. Í Sandy Bridge og uppúr þarftu í raun bara að spá í multiplier og vcore, kannski LLC ef hitastigið er ekki flöskuháls. Allar þessar hinar stillingar eru bara ef þú ert að reyna einhverja extreme yfirklukkun. Þarft ekki einu sinni að spá í hlutfallið við minnishraða lengur þar sem þú yfirleitt snertir ekkert base clockið.

Þegar maður er með Z chipset og K örgjörva er um að gera að fikta við yfirklukkun að mínu mati. Passaðu bara að setja ekki of háa spennu, fyrir 3570K ætti 1.35 að vera öruggt hámark til þess að miða við svo lengi sem hitastigin eru góð (halda undir 80°C í load)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED