Smurning/olía fyrir viftu mótora

Skjámynd

Höfundur
Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smurning/olía fyrir viftu mótora

Pósturaf Hreggi89 » Lau 10. Sep 2016 21:59

Halló notendur.

Er einhver hér svo fróður að vita hvort hægt sé að fá hér á landi smurningu eða olíu til þess að smyrja mótora í tölvuviftum? Google segir mér að það þurfi að vera smurning sem megi ekki innihalda ,,detergents" sem margar smurningar innihalda víst.

Hilsen!


Allt of mikið af græjum/drasli.


Tóti
spjallið.is
Póstar: 402
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Smurning/olía fyrir viftu mótora

Pósturaf Tóti » Lau 10. Sep 2016 23:03




Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smurning/olía fyrir viftu mótora

Pósturaf Hnykill » Sun 11. Sep 2016 04:46

wd 40 bara ? :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Smurning/olía fyrir viftu mótora

Pósturaf brain » Sun 11. Sep 2016 07:58

WD 40 er ekki smurolía, hún er ryðleysiolía.

Mæli líka með olíum frá Kemi



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smurning/olía fyrir viftu mótora

Pósturaf jonsig » Sun 11. Sep 2016 11:14

Þetta þarf að vera High RPm olía sem leysir ekki upp plastefni. Brúsinn er líklega dýrari en ný vifta. Þá væri það general purpose lithium feiti eða grafít.
Saumavéla olía ,wd-40 og þetta þeytist bara af. Auk þess þarftu að rífa hana í sundur með spennujárni til að komast að legunni. ekki fylla allt af feiti fyrir aftan spaðan.

WD-40 fokkar upp plasti og gúmmihringjum.