Hvað þarf til að spila í 1080 60fps
Sent: Þri 23. Ágú 2016 22:09
Sælir,
Er að fara setja saman leikjatölvu, en er í smá basli þar sem það eru mörg ár síðan ég raðaði saman tölvu síðast.
Það sem ég er að spá er hvað þarf til að getað spilað í lámark High settings með 60fps og í 1080 upplausn. Hvaða skjákort og cpu eru best til þess fallin.
Svo er smá hugur í frænda (sem er að fara læra þetta) að stream-a í leiðinni en það kemur síðar. Byrja á hvaða skjákort og cpu og vinna út frá því.
kv. Vesi
Er að fara setja saman leikjatölvu, en er í smá basli þar sem það eru mörg ár síðan ég raðaði saman tölvu síðast.
Það sem ég er að spá er hvað þarf til að getað spilað í lámark High settings með 60fps og í 1080 upplausn. Hvaða skjákort og cpu eru best til þess fallin.
Svo er smá hugur í frænda (sem er að fara læra þetta) að stream-a í leiðinni en það kemur síðar. Byrja á hvaða skjákort og cpu og vinna út frá því.
kv. Vesi