Vélbúnaður fyrir RÚV


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Dúlli » Fim 18. Ágú 2016 15:11

Hvað mynduð þið segja að maður þyrfti góða tölvu til að keyra þessa drasl vefsíðu ?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Tengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Njall_L » Fim 18. Ágú 2016 15:32

Til að birta textagreinar eða til að horfa á sarpinn og slíkt?


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Dúlli » Fim 18. Ágú 2016 16:03

Njall_L skrifaði:Til að birta textagreinar eða til að horfa á sarpinn og slíkt?


Til að horfa beinu útsendinguna sem er inná rúv.is.

Er að lenta í því að straumurinn frjósi eða hökti.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Tengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Njall_L » Fim 18. Ágú 2016 16:10

Dúlli skrifaði:
Njall_L skrifaði:Til að birta textagreinar eða til að horfa á sarpinn og slíkt?


Til að horfa beinu útsendinguna sem er inná rúv.is.

Er að lenta í því að straumurinn frjósi eða hökti.


Sit núna í vél með i3-4130, 8GB RAM, 500GB HDD disk og W8.1. Er að horfa á ÓL í beinni í Chrome án nokkurra vandræða. Einnig er ég með 2 Word skjöl opinn og 16 glugga opna í Chrome í heildinni. Þetta er nú ekki öflug vél en hún virðist höndla þetta fínt


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Dúlli » Fim 18. Ágú 2016 16:14

Já maður myndi búast við það, tölvan sem er með mesta vesenið er með dual core örgjörva og 4 Gb í minni en síðan frís stöðugt við RÚV strauminn, en youtube virkar fíntví 720p og 1080p.




Hizzman
Geek
Póstar: 882
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Hizzman » Fim 18. Ágú 2016 16:37

mann gæti grunað að strauma-serverarnir eða þeirra tengingar hjá RUV væru ekki alveg að duga...




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2156
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf Dúlli » Fim 18. Ágú 2016 16:46

Hizzman skrifaði:mann gæti grunað að strauma-serverarnir eða þeirra tengingar hjá RUV væru ekki alveg að duga...


Það er nefnilega það sem ég er farin að hugsa. Rugl að maður þurfi betri hardware en dual core og 4Gb ram með ljósleiðara.



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf russi » Fim 18. Ágú 2016 16:49

http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... index.m3u8 - RÚV
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... index.m3u8 - RÚV2

Prófaðu þetta í VLC, athugaðu hvort það virki betur?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2056
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Vélbúnaður fyrir RÚV

Pósturaf hfwf » Fim 18. Ágú 2016 16:58

Rúv er auðvita með sitt í Flash, youtube komið algjörlega í html5 held ég. mín 9 ára IBM thinkpad með 2gb minni, ssd disk, ofhitnar á rúvsíðunni :), svín virkar á youtube.