Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!


Höfundur
ViddiSlee
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 16. Ágú 2016 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf ViddiSlee » Þri 16. Ágú 2016 01:06

Ok, ég er nýbúinn að setja upp mína fyrstu tölvu og þá kemur þetta eina vandamál sem ég kemst ekki framhjá.

tölvan sjálf er í góðu lagi er nokkuð viss að allt sé tengt rétt, þegar ég tengi ethernet-ið þá kemur upp guli þríhyrningurinn með þessu merki (!) þegar ég vel Troubleshoot problems þá kemur upp þetta "one or more network protocols are missing on this computer" ég er búin að fara á google og skoða allskonar síður sem eru að hjálpa manni við að laga þetta en ekkert hefur virkað fyrir mig. Ég er búin að prufa alla basic hlutina eins og að slökkva á router-inum og skoða hvort allar snúrur séu tengdar á réttan stað, restarta tölvuna reboota hana en ekkert virkar.

Ég er orðin frekar þreyttur á þessu vandamáli, ég myndi vel þyggja smá hjálp.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf Haflidi85 » Þri 16. Ágú 2016 01:23

settu upp driver fyrir netkortið, ætti að vera nóg..




Höfundur
ViddiSlee
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 16. Ágú 2016 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf ViddiSlee » Þri 16. Ágú 2016 01:33

Haflidi85 skrifaði:settu upp driver fyrir netkortið, ætti að vera nóg..


Ef þú ert að tala um að setja það upp með disknum sem fylgir móðurborðina þá er ég búin að því þegar ég kíki á drivers þá eru tveir ethernet drivers þarna sem eru báðir enabled. Það er sagt að þetta sé eitthvað vandamál í RegEdit en veit bara ekki hvað vandamálið er það segir að það vanti eitthvað.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf Haflidi85 » Þri 16. Ágú 2016 02:08

Hljómar mjög mikið eins og driver issue, myndi allavega taka þessa drivera út og sækja nýja frá vefsíðu framleiðanda móðurborðsins.




Höfundur
ViddiSlee
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 16. Ágú 2016 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf ViddiSlee » Þri 16. Ágú 2016 02:11

Haflidi85 skrifaði:Hljómar mjög mikið eins og driver issue, myndi allavega taka þessa drivera út og sækja nýja frá vefsíðu framleiðanda móðurborðsins.


Skal prufa það. læt þig vita ef þetta virkar. Takk :)




Höfundur
ViddiSlee
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 16. Ágú 2016 00:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf ViddiSlee » Þri 16. Ágú 2016 13:56

Haflidi85 skrifaði:Hljómar mjög mikið eins og driver issue, myndi allavega taka þessa drivera út og sækja nýja frá vefsíðu framleiðanda móðurborðsins.


Ég gerði eins og þú sagðir ég fann driver-ina á official síðunni hjá GIGABYTE installaði network drivers með því að færa það á usb frá annari tölvu en þetta virkaði ekki það er ennþá bara gulur þríhyriningur og fæ sama message "One or more network protocals are missing on this computer"

Ertu nokkuð með aðrar tillögur?




davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf davidsb » Þri 16. Ágú 2016 15:34

Búinn að installa öllum updates frá Microsoft á hana?



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf vesi » Þri 16. Ágú 2016 15:56

ertu til í að skrifa cmd-enter

skrifa svo í svarta kassan sem opnast

ipconfig /all

stækka gluggan og taka screenshot/mynd og birta hér


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf lukkuláki » Þri 16. Ágú 2016 17:05

davidsb skrifaði:Búinn að installa öllum updates frá Microsoft á hana?


Já alveg örugglega ... þú veist hvað vandamálið er er það ekki?


OP ertu alveg viss um að þessi netsnúra sem þú ert með sé í lagi?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva Kemst ekki á netið vantar hjálp ASAP!

Pósturaf davidsb » Þri 16. Ágú 2016 20:57

lukkuláki skrifaði:
davidsb skrifaði:Búinn að installa öllum updates frá Microsoft á hana?


Já alveg örugglega ... þú veist hvað vandamálið er er það ekki?


OP ertu alveg viss um að þessi netsnúra sem þú ert með sé í lagi?


hahaha, stundum er maður ekki í lagi.

Ég gúgglaði þetta samt aðeins og rakst á þessa síðu með nokkrar lausnir.

http://appuals.com/best-fix-one-or-more-network-protocols-are-missing/