Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Macgurka » Lau 30. Júl 2016 13:05

Vinur minn ætlar að kaupa sér tölvu fyrir 200-250 budget, pælinginn er að nota hana í overwatch og þannig leiki. Hann ætlar ekki að yfirklukka.

Getiði komið með eitthver dæmi fyrir þann penning?


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf DJOli » Lau 30. Júl 2016 13:22

Skondinn gæji þessi vinur þinn að ætla að fá sér tölvu fyrir 200-250 þúsund krónur til að spila leik sem er á lægra tick rate en counter-strike 1.6.

Svo væri sniðugt að vita hvað ætti að vera í verðinu fyrir 200-250þús kall. Skjár? Lyklaborð? Mús? Hátalarar eða heyrnatól?

http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4
http://att.is/product/intel-turn-5-bintel-turn-5


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Tonikallinn » Lau 30. Júl 2016 20:51

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3206

láta bæta í 1-2 tb hdd og ef þú notar ekki ethernet snúru þá líka wireless netkort




Cozmic
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Cozmic » Lau 30. Júl 2016 22:24

Macgurka skrifaði:Vinur minn ætlar að kaupa sér tölvu fyrir 200-250 budget, pælinginn er að nota hana í overwatch og þannig leiki. Hann ætlar ekki að yfirklukka.

Getiði komið með eitthver dæmi fyrir þann penning?



Ef hann vill fá það mesta fyrir peninginn væri sniðugast að kaupa hlutina sjálfur og byggja í stað þess að kaupa hana tilbúna. Sparar heilmikinn pening á því.




Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Macgurka » Lau 30. Júl 2016 23:42

DJOli skrifaði:Skondinn gæji þessi vinur þinn að ætla að fá sér tölvu fyrir 200-250 þúsund krónur til að spila leik sem er á lægra tick rate en counter-strike 1.6.

Svo væri sniðugt að vita hvað ætti að vera í verðinu fyrir 200-250þús kall. Skjár? Lyklaborð? Mús? Hátalarar eða heyrnatól?

http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4
http://att.is/product/intel-turn-5-bintel-turn-5


Já tölva, skjár, lyklaborð og mús 250 max(hélt væri fyrir turninn bara fyrst). Overwatch og LOL (veit maður getur keyrt hann á kartöflu).

Þetta tick rate dæmi útskýrir afhverju ég var alltaf að deyja bakvið veggi :megasmile

Var að pæla gtx 1060 og i5 6600 eitthvað í þá áttina með vélina í bland við 1080p skjá mögulega 144hz?. Tölvutækni virðist vera með flottar vélar á milli 150-180.

Þetta er smá flókkið þar sem hann veit sáralítið um tölvur og get því ekki gefið ýtarlegar upplýsingar eftir hverju hann er að leitast af.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.


Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Frikkasoft » Sun 31. Júl 2016 11:32

Fyrir 150þ myndi ég taka Nvidia 1060 skjákort, einhvern sæmilegan i5 CPU, 8GB ram og 256GB SSD.

Þessi vél hjá tölvutækni lítur ágætlega út:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3140


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Setja saman leikjatölvu fyrir 200-250.

Pósturaf Alfa » Sun 31. Júl 2016 14:53

Eins mikið og ég kann að meta hvað tölvutækni halda verðinu niðri á landinu þá myndi ég ekki snerta energon 650 aflgjafa. Að setja slíkt drasl í 150 þús kr vél væri hálf ömurlegt að mínu mati.

Hérna væri gott dæmi sem þú gætir án efa fengið á sambærilegu verði hjá Tölvutækni sem og fleiri stöðum.

Auk þess bættu við 24 BenQ 2412Z úr tölvutek og þú ert good to go

https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl241 ... r-svartur2

Það er reyndar hugmynd að taka á cut down verði 980ti sem er um 20+% öflugra en 1060 og 980GTX á einungis 5 þús meira. En er auðvitað mun orkufrekara.

þetta er pakki upp á ca 250 þús án stýrikerfis reyndar.
Viðhengi
6600+1060.jpg
6600+1060.jpg (581.68 KiB) Skoðað 988 sinnum


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight