Hjálp um leit af skjá


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Tonikallinn » Sun 03. Júl 2016 21:58

Veit einhver um 27'' 2560x1440, 144hz skjá?
Helst eins ódýran og hægt er en samt góður


Breyting: 27'' 2560x1440
Þarf ekki 144hz, allir eru of dýrir
Síðast breytt af Tonikallinn á Sun 03. Júl 2016 22:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Hnykill » Sun 03. Júl 2016 22:05

27'' 2560x1440, 144hz ..þetta er bara draumaskjár allra hérna svo, ég er forvitinn hverjir svara. nýr er dýr.. en í hvaða skjá ættu þeir að vera leita er hafa þennan til sölu notaðan ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 975
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf brain » Sun 03. Júl 2016 22:42

Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.




Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Macgurka » Sun 03. Júl 2016 22:57

brain skrifaði:Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.


Keypti einmitt svona af vaktara og hann er frábær!

Svo lengi sem fólk veit áhættuna og trade offið við þessa skjái bara muna að kaupa dvi only því þeir hafa lægra input lag og yfirklukkast yfirleitt á milli 96-120 hz :happy


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Tonikallinn » Sun 03. Júl 2016 23:30

Macgurka skrifaði:
brain skrifaði:Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.


Keypti einmitt svona af vaktara og hann er frábær!

Svo lengi sem fólk veit áhættuna og trade offið við þessa skjái bara muna að kaupa dvi only því þeir hafa lægra input lag og yfirklukkast yfirleitt á milli 96-120 hz :happy

ertu að tala um áhættuna á yfirklukkun semsagt?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Tonikallinn » Sun 03. Júl 2016 23:33

brain skrifaði:Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.

ætti líka að láta vita, ég er líka með sjónvarp sem ég hef tengt ef ég horfi á þætti/youtube, svo að min 2 portar fyrir display




Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Macgurka » Mán 04. Júl 2016 02:54

Tonikallinn skrifaði:
Macgurka skrifaði:
brain skrifaði:Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.


Keypti einmitt svona af vaktara og hann er frábær!

Svo lengi sem fólk veit áhættuna og trade offið við þessa skjái bara muna að kaupa dvi only því þeir hafa lægra input lag og yfirklukkast yfirleitt á milli 96-120 hz :happy

ertu að tala um áhættuna á yfirklukkun semsagt?


Nei það er ekki áhættan heldur það sem Qnix, X-star og Crossover eru að gera er að nota panela sem Samsung og LG neituðu. Qnix QX2710 sem dæmi notar Samsung PLS panel. Hef heyrt að þetta séu A- eða B panelar svo algengasta áhættan eru dauðir pixlar og backlight bleed.

Þú getur tekið skjáinn með fleiri input en þá skippar hann frames í stað þess að yfirklukkast sem var ástæðann afhverju hann var svona vinsæll. Þú ert að fórna build quality, standinum og meira áhætta að það séi eitthvað að honum fyrir ódýran 27" PLS 1440p skjá sem yfirklukkast fyrir kúkk og kanill :)

Allt fyrir utann panelin sjálfann er bara eitt stórt djók þannig ná þeir að selja þetta svona ódýrt og ná athygli fólks. Því það gat fengið sama panel og var í 700$ skjá á 300$.


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Júl 2016 06:52

Þetta er samt skjárinn sem ég væri að fara fá mér ef ég ætti 130 kall lausan :)

https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl273 ... ar-svartur


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


EbbiTheGamer
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf EbbiTheGamer » Mið 03. Ágú 2016 00:05




Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf EOS » Mið 03. Ágú 2016 07:07

EbbiTheGamer skrifaði:Checkaðu líka á þessum http://www.elko.is/elko/is/vorur/tolvus ... etail=true

Keypti þennan í gær, hæstánægður.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf Tonikallinn » Mið 03. Ágú 2016 08:03

EOS skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Checkaðu líka á þessum http://www.elko.is/elko/is/vorur/tolvus ... etail=true

Keypti þennan í gær, hæstánægður.

Vantar nú frekar 1440p skjá. Hef fundið einn fínan sem ég kaupi seinna




EbbiTheGamer
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf EbbiTheGamer » Fim 04. Ágú 2016 01:08

Tonikallinn skrifaði:
EOS skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Checkaðu líka á þessum http://www.elko.is/elko/is/vorur/tolvus ... etail=true

Keypti þennan í gær, hæstánægður.

Vantar nú frekar 1440p skjá. Hef fundið einn fínan sem ég kaupi seinna

Afsakið tók ekki eftir því...




djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf djarfur » Fös 05. Ágú 2016 10:22

Macgurka skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Macgurka skrifaði:
brain skrifaði:Náðu þér í svona:

http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... XQDfdRtY7e

ættir að geta fundið seljanda sem sendir á klettinn.

kemur uppá um 55-60 þús. Fullt af vökturum með svona gæðagrip.


Keypti einmitt svona af vaktara og hann er frábær!

Svo lengi sem fólk veit áhættuna og trade offið við þessa skjái bara muna að kaupa dvi only því þeir hafa lægra input lag og yfirklukkast yfirleitt á milli 96-120 hz :happy

ertu að tala um áhættuna á yfirklukkun semsagt?


Nei það er ekki áhættan heldur það sem Qnix, X-star og Crossover eru að gera er að nota panela sem Samsung og LG neituðu. Qnix QX2710 sem dæmi notar Samsung PLS panel. Hef heyrt að þetta séu A- eða B panelar svo algengasta áhættan eru dauðir pixlar og backlight bleed.

Þú getur tekið skjáinn með fleiri input en þá skippar hann frames í stað þess að yfirklukkast sem var ástæðann afhverju hann var svona vinsæll. Þú ert að fórna build quality, standinum og meira áhætta að það séi eitthvað að honum fyrir ódýran 27" PLS 1440p skjá sem yfirklukkast fyrir kúkk og kanill :)

Allt fyrir utann panelin sjálfann er bara eitt stórt djók þannig ná þeir að selja þetta svona ódýrt og ná athygli fólks. Því það gat fengið sama panel og var í 700$ skjá á 300$.



Get ég fengið meira info? Eruði að nota eina DVI snúru ? Hvar pantið þið skjáinn? Einhverjir dauðir pixlar?




djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp um leit af skjá

Pósturaf djarfur » Fös 05. Ágú 2016 11:00

Ég er búinn að finna hinn þráðinn .... nvm :)


viewtopic.php?f=21&t=70015&hilit=qnix