Nýtt ár, ný tölva!


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf MrIce » Sun 08. Maí 2016 16:00

Sælir vaktarar.


Þar sem gamla vélin mín var orðin, tja, frekar gömul og ekki allveg battle ready fyrir nýjustu leikina ákvað ég að skella mér á uppfærslu.

Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi

Mobo : Asus Z170-A
CPU : I7 6700k
Cooler : Corsair H100i V2 með 4 Noctua NF-F12 viftum
RAM : Corsair Vengeance LPX 16GB 3200Mhz
SSD : Samsung 850 EVO 500gb
Power : Raidmax Vampire 1000W
Case : Corsair Carbide 200R var fyrst fyrir valinu, en eftir að ég tók eftir að það var ekki nóg clearance fyrir ofan Mobo þá var skipt yfir í Xigmatek Elysium, aka The Beast

Nokkrar myndir, var ekki nógu duglegur að taka myndir meðan ég var að púsla :oops:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Og svo final product
Mynd

Tek mynd af inside og backside cable management næst þegar ég opna kassan (aka þegar GTX 1080 kemur á klakann :D )


-Need more computer stuff-

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf mundivalur » Sun 08. Maí 2016 20:39

ég sé ekki myndir :P



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf Haukursv » Sun 08. Maí 2016 23:09

sama hér, flott build samt :)


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf MrIce » Þri 10. Maí 2016 21:12

Þessi linkur ætti að virka (vona ég..)

https://www.dropbox.com/sc/qcf7rnb9flkt ... GcFc4Vo3Sa


-Need more computer stuff-

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf worghal » Þri 10. Maí 2016 21:21

flott build fyrir utan að þetta mætti fara í flottari kassa :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf baldurgauti » Þri 10. Maí 2016 22:44

Er mikill hljóðmunur á corsair viftum og noctua?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2392
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 136
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf Black » Þri 10. Maí 2016 23:50

worghal skrifaði:flott build fyrir utan að þetta mætti fara í flottari kassa :D


x2


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: Nýtt ár, ný tölva!

Pósturaf MrIce » Mið 11. Maí 2016 12:33

baldurgauti skrifaði:Er mikill hljóðmunur á corsair viftum og noctua?



Ekki hugmynd, skellti noctua beint í því að það er meira loftflæði í þeim \:D/

Black skrifaði:
worghal skrifaði:flott build fyrir utan að þetta mætti fara í flottari kassa :D


x2



Jájá, mætti vera flottari, mér líkar vel við þennan, jafnvel þótt það sé endalaust mesh framaná :P


-Need more computer stuff-