2ndSky skrifaði:Einhver sérstök ástæða ? ... mér finnst þetta "gaming" svo fráhindrandi
Tjahh, ef þessi síða hefur kennt mér eitthvað þá vill maður alltaf hærri tölur, nema ef við erum að tala um hitann auðvitað haha

Klukkutíðni: 1216MHz Base (OC) 1279MHz Boost (OC)
http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gam ... 60gaming4gKlukkutíðni: 1291MHz(oc) Boost 1317 MHz (oc)
http://att.is/product/asus-geforce-960g ... tx960dc4ocÞannig að, án þess að vita eitt einasta um málið, ímynda ég mér að þetta með hærri klukkutíðninni outperform'i hitt aaaaaaaðeins. Hvort það sé 3k virði verður þú að meta sjálfur.
Annars er ég AMD maður

EDIT: Var að taka eftir öðru, það munar víst 30w á þessum kortum hvað varðar orkuþörfina, þannig að ef það er issue þá tæki ég þetta með lægri klukkutíðni. En það ætti nú ekki að vera stórt vandamál fyrir tölvukalla eins og okkur, erum við ekki allir með meira og minna 1000w aflgjafa?
