Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Mar 2016 12:11

Daginn vaktarar.

Er að setja upp stórann skjá í afgreiðsluna hjá okkur í vinnunni og verð með 4-5 myndskeið sem ég vill að skjárinn loopi í gegnum.

Hverskonar afspilunar búnaður er hentugastur í svona? :-k


Hardware perri

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1044
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf rapport » Þri 01. Mar 2016 12:43

Það fer algjörlega eftir skjánnum sem þú ætlar að nota, hugsanlega getur hann keyrt þetta sjálfur og þá óþarfi að græja nokkuð meira.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf nidur » Þri 01. Mar 2016 12:56

Er ekki eitthvað frítt app í appleTV sem var hægt að nota í svona.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf zedro » Þri 01. Mar 2016 13:04

Ég hef sett upp Raspberry Pi 1 Model B með XBMC. Henti öllum myndskeiðunum í playlista og skellti í loop!
Svo þarf maður ekkert að spá í þessu nema rafmagnið slái út. Yrðir flottur með Raspberry Pi Zero, 2 eða 3.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf dori » Þri 01. Mar 2016 13:18

Ef þetta er eitthvað snjallsjónvarp athuga hvort það sé ekki bara hægt að nota innbyggðan hugbúnað í þetta. Annars hrópar þetta á Raspberry Pi eða svipaðar tölvur (hægt að fá alls konar ódýrt dót BananaPi, Cubieboard er eitthvað sem ég man eftir).

Gætir örugglega sett upp svoleiðis vél, sett dótið inná hana og látið hana boota sjálfkrafa inní að spila þennan playlista og stungið henni svo í samband við USB tengi á sjónvarpinu (ef það er með svoleiðis). Þá myndi þetta bara að byrja að rúlla þegar það er kveikt á sjónvarpinu og slökkva á sér þegar það er slökkt á því.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf TraustiSig » Þri 01. Mar 2016 13:56

Ég notaði RASP Looper í nákvæmlega þetta. Setur myndskeiðin þín í sér folder og hann loopar þeim endalaust.
Svo ef það vantar að skipta um myndefni þarf í raun bara að taka kortið út í dokku og setja nýju inn og aftur í samband.

http://www.timschwartz.org/raspberry-pi-video-looper/


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Mar 2016 15:28

Snillingar.

Raspberry pi 2: http://mbr.is/raspberry-pi/323-raspberry-pi-b.html

Sjónvarp: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... etail=true

Tók þetta sem dæmi hérna fyrir ofan.

Er þessi raspberry pi 2 alveg að ráða við 1080p afspilun í langan tíma?
Eitthvað sem ég ætti að varast þegar ég kaupi sjónvarp sem verður notað 10 tíma á dag 9 mánuði ársins?


Þetta snýst bara um 65"+ skjá, snyrtilegann ramma og 1080p afspilun. Ekkert hljóð.

Hvað ætli sé einfaldasta leiðin til að setja þetta upp þannig að maður geti bara kveikt á tellanum og ýtt á play eða bara kveikt á tækinu?

Einhver sem treystir sér í að mæla annað hvort með raspberry/equivalent eða reyna við cheap smart tv viðmót?


Hardware perri


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf TraustiSig » Þri 01. Mar 2016 15:44

Ég var með RASP pi 2 + 50" skjár.

Video full HD og svo var ég með 720 video sem var í raun slides sem var renderað í nokkrar loopur (hafði það bara eins langt og komst fyrir vegna þess að það kemur svartur skjár í 1 sec c.a. milli videóa). Skrárnar voru 2gb+ í .mp4 formatti.

Raspinum var svo stungið í power gegnum USB tengið á sjónvarpinu og bootaði þarafleiðandi alltaf þegar kveikt var á sjónvarpinu. Boot time er c.a. 1 mín. Starfsmennirnir fyrir framan sjónvarpið slökktu á því þegar þeir fóru og kveiktu án þess að eiga neitt við það.


Now look at the location

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf tdog » Þri 01. Mar 2016 18:57

Kaupa bara alvöru NEC skjá sem spilar svo bara af USB lykli.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf jonsig » Mið 02. Mar 2016 00:11

RaspPi zero er gjörsamlega málið fyrir fullHD loopur , ef þú ert með ódýrt sjónvarp , eða gera eins og Tdog nefndi .



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: Afspilunartæki fyrir flatskjá í afgreiðslu?

Pósturaf Dropi » Mið 02. Mar 2016 08:41

Rakst á hugbúnað fyrir slysni í gær sem heitir Xibo, frír á Windows en kostar eitthvað smotterí fyrir android. Ekki 100% á því hvernig þetta virkar, en frá því sem ég sé þá er þetta tilkynningarkerfi ætlað fyrir almennar stofnanir, skóla og þess háttar. Kannski overkill en sakar ekki að skoða? :)

Sjálfur myndi ég fara Raspberry Pi leiðina í svona og hef gert.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS