Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu


Höfundur
tothewolves
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Sun 28. Sep 2014 12:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf tothewolves » Lau 13. Feb 2016 19:07

Heil og sæl,

Það er kominn tími fyrir mig að uppfæra skjákortið mitt þar sem það höndlar bara tvo skjái í einu.
Ég er í vinnu þar sem ég þarf 4 skjái til að nota samtímis. Var að velta fyrir mig hvaða skjákort væri gott fyrir mig að fjárfesta í.
Ég er ekki að leita afhverju 200 þúsund króna skjákorti. Bara eitthvað ágætt kort sem gæti höndlað 4 mónitóra.

Takk kærlega fyrir tíman ykkar.




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf baldurgauti » Lau 13. Feb 2016 22:57





Kjartan G
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 03. Maí 2016 19:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf Kjartan G » Þri 03. Maí 2016 19:10

Ég er að nota R9 390x og það kemur með 3x displayport, 1x HDMI tengi og 1x DVI. Kostar um 80 þús hjá Kísildal. Myndi virka fínt fyrir þig en þú gætir eflaust fengið eitthvað ódýrara en þá yrðu gæðin minni.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf andribolla » Þri 03. Maí 2016 21:00

Sjálfur er ég að nota Fartölvu í vinnuni hjá mér sem er bara með stuðning fyrir 2 skjái, ég keipti mér svona usb 3 yfir í DVI/HDMI og ég tek ekki eftir neinum mun á milli skjáa hjá mér, þar sem ég er oftast bara að vinna með texta og pdf skjöl.

https://www.amazon.co.uk/Plugable-Graph ... B007L6NYAO



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf hagur » Þri 03. Maí 2016 21:18

Geturðu ekki sett tvö skjákort í vélina? Ef svo er þá er örugglega ódýrara að kaupa bara 2 basic skjákort og keyra 2 skjái á hvoru um sig. Hugmynd ....




Hizzman
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf Hizzman » Þri 03. Maí 2016 21:34

Já, frekar 2 algeng skjákort eða USB>DVI heldur en eitthvert fancy kort með 4 tengjum.



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf asgeireg » Mið 04. Maí 2016 08:59

Það var að koma nýtt Nvidia Quadro K1200 sem er með 4 dispaly portum og á að vera á viðráðanlegu verði.

http://images.nvidia.com/content/quadro ... _US_HR.pdf

Ég veit að Tölvulistinn hefur verið með Quadro kortin og þeir geta líklega pantað þetta inn fyrir þig. Miðað við verið á Amazon er um 300$ þá ætti þetta kort ekki að vera neitt svaka dýrt.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Pósturaf vesley » Mið 04. Maí 2016 13:23

Nvidia Geforce GTX750TI er gefið upp fyrir stuðning á 4 skjái og er það kort ekki á nema tæpann 25þús kall.

Ef þú ert ekki að nota vélina í neitt sem þarf mikið afl þá væri það eitt af betri valmöguleikunum.