Eðlilegt hitastig á skjákortum? SLi


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Eðlilegt hitastig á skjákortum? SLi

Pósturaf Axel Jóhann » Sun 22. Nóv 2015 23:19

Virðist hafa lagast hjá mér eftir að ég náði mér í MSI afterburner, en hvað er eðlilegt hitastig á skjákortum í idle og svo leikjaspilun? Ég er með um 34-37° í idle og 70-80° Í T.D. CsGo og BF4







Var að græja mér 2x Geforce GTX 560Ti kort í SLi og í leikjum t.d. CS:GO þá hitnar neðra kortið töluvert mikið meira en hitt, alveg uppí 80°+ meðan hitt er í svona 65°, er búinn að víxla kortum og það er alltaf sama niðurstaða, reyndar er neðra kortið nær PSU svo mig grunar að það hafi áhrif, En tölvan tók uppá því í gær að slökkva á sér og eftir nokkrar mínutur í spilun, lagaðist ekki fyrr en eftir að ég slökkti á SLI.

Eitthvað hægt að gera?

Mynd
Síðast breytt af Axel Jóhann á Þri 24. Nóv 2015 09:45, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf mundivalur » Sun 22. Nóv 2015 23:24

Þú getur bætt við viftu hér og þá ætti hitinn að lækka eitthvað http://prntscr.com/95t51i



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2862
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Moldvarpan » Mán 23. Nóv 2015 00:00

Auka loftflæðið, það er eina sem hægt er að gera (fyrir utan vatnskælingarstuff).

Þegar skjákort eru svona nálægt hvor öðru, þá hitna þau slatta.

Best er fyrir SLI setup að notast við skjákort með Refrence blower, frekar en Twin Frozr kælingu eða þess háttar.
Blower kortin blása öllum hitanum beint út úr tölvukassanum, á meðan hinar kælingarnar, nota loftflæði tölvukassans til að kæla sig og kortin blása litlu út úr kassanum sjálf.

Blower kortin eru háværari, en betri í SLI setupi. Twin Frozr kælingar eru æði, en hafa sína galla líka.

En þú þarft að bæta við viftum, fá meira loftflæði í tölvukassann.




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Klara » Mán 23. Nóv 2015 01:12

Er aflgjafinn algerlega saklaus þarna eða öllu heldur staðsetningin á honum ?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Danni V8 » Mán 23. Nóv 2015 01:19

Ég er SLI setup og get ekki haft hliðina á útaf því.. annars ofhitna þau alveg um leið.

Er búinn að kaupa dust cover og allt sem þarf til að modda viftu á framhliðina.. bara hef ekki búið mér til tíma til að gera þetta.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 23. Nóv 2015 09:32

mundivalur skrifaði:Þú getur bætt við viftu hér og þá ætti hitinn að lækka eitthvað http://prntscr.com/95t51i



Ok, prófa þetta, er þá ekki betra að láta viftuna blása út úr kassanum, en er hægt að fá Blower cooler hérna heima á þessi kort?


Annars er svosem nóg pláss á milli kortanna þannig séð, þessi kassi hjá mér bíður ekkert uppá mikið fleiri viftur nema þarna í botninn fyrir framan power supplyið.
Síðast breytt af Axel Jóhann á Mán 23. Nóv 2015 09:34, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 23. Nóv 2015 09:33

Klara skrifaði:Er aflgjafinn algerlega saklaus þarna eða öllu heldur staðsetningin á honum ?



Aflgjafinn sjálfur er ekkert að hitna, hélt það væri kannski að orsaka þetta en hann er kaldur miðað við allt annað, og viftan á honum blæs niður en ekki beint á kortið.


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 23. Nóv 2015 09:57

Axel Jóhann skrifaði:
Klara skrifaði:Er aflgjafinn algerlega saklaus þarna eða öllu heldur staðsetningin á honum ?



Aflgjafinn sjálfur er ekkert að hitna, hélt það væri kannski að orsaka þetta en hann er kaldur miðað við allt annað, og viftan á honum blæs niður en ekki beint á kortið.




Spurning hvort þetta gæti lagast með öðrum kassa sem leyfir meira pláss milli skjákorts og aflgjafa? Er með þennan kassa, það er reyndar pláss fyrir viftu á hliðinni sem gæti hjálpað til.


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf mundivalur » Mán 23. Nóv 2015 10:30

Er hurðin á hliðinni ekki með neinu gati fyrir viftu/r ? málið er að það er svo lítið loftflæði á milli psu og gpu, svo er hægt að hafa lausa viftu ofan á harðadiskinum til að redda málunum tímabundið . Það virkar alls ekki að snúa aflgjafanum við því þá mun hann soga loft sem ætti að fara til gpu
http://prntscr.com/95xhm4




Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 23. Nóv 2015 11:02

Jú það eru göt fyrir viftu á hliðinni, ætla prófa bæta henni við


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SLi vandræði, hitastig á neðra korti

Pósturaf Axel Jóhann » Mán 23. Nóv 2015 11:02

Thermal take dokker.mid tower heitir turninn


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |


Höfundur
Axel Jóhann
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig á skjákortum? SLi

Pósturaf Axel Jóhann » Þri 24. Nóv 2015 09:45

Ný spurning efst


Ryzen 7 1800x | Gigbyte Gaming AB350 | 32GB Corsair DDR 4 | Rog strx 2080 Super 8gb | 1tb SSD | 2Tb Hdd |

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig á skjákortum? SLi

Pósturaf kunglao » Þri 24. Nóv 2015 10:58

Ég myndi snúa örgjafaviftunni eða kælingunni sem slíkri um 90 gráður og láta viftuna hreyfa loftið út að aftan og bæta við 120mm viftu sem inntak við hlið PSU og þá ertu GOLDEN.
Hitastigið sem þú gefur upp er í hærri kantinum en með þessu að ofan ertu enn og aftur GOLDEN...


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD