Álit á tölvu


Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Álit á tölvu

Pósturaf Axel Jóhann » Fös 20. Nóv 2015 09:22

Góðan dag, ég er með ágætis tölvu sem virkar fínt í það sem ég nota, CS:Go, BF 4 osfrv.

En langar í smá meira performance og held að örgjörvinn sé að stoppa mig þar, en það gengur eitthvað brösulega að finna notaðann i5 / i7. Svo að hverju mælir fólk með? Langar helst ekki að splæsa í nýtt móðurborð


Asus Sabertooth P67 Móðurborð LGA 1155 sökkull

12GB DDR3 (2x4 og 2x2) G.Skill

Intel i3 2100 @ 3.10Ghz

2x 560Ti Sli

750W PSU

128GB SSD

1Tb geymsla


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf mind » Fös 20. Nóv 2015 12:54

Já örgjörvi er líklega stoppa mest, næst eftir því skjákortin.

Ef vilt ekki skipta líka um móðurborð... þá væri ég líklega þræða tölvuverslanirnar og verkstæðin að spyrjast sérstaklega eftir svona örgjörva, aldrei að vita nema einhver hafi þurft uppfæra / skilið svona eftir.




Höfundur
Axel Jóhann
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 15:02
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Álit á tölvu

Pósturaf Axel Jóhann » Fös 20. Nóv 2015 12:55

Jæja, fann mér i5 3570k og meira minni :)


i5 3570K @ 4.2GHz | Asus Sabertooth P67 1155 | 16GB G.Skill DDR 3 | EVGA GTX 680 2GB | 120Gb SSD | 1Tb Hdd | 750w PSU