Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?

Pósturaf tomasandri » Mið 21. Okt 2015 08:41

Er semsagt að spá í einhverjum svona köplum: http://cablemod.com/product/cablemod-c- ... black-red/

Veit eitthver hvar á landinu svona kaplar eru seldir?


CPU: i7 13700k | MB: MSI Z690-P | GPU: Gigabyte 9070XT | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengeance 32GB | M.2: 2TB Samsung 990 | M.2: 1TB Samsung 980 | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x LG 24MR400
Síminn: Galaxy Z Fold 6

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?

Pósturaf Nitruz » Mið 21. Okt 2015 09:04




Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru seldir kaplar í tölvuna?

Pósturaf kiddi » Mið 21. Okt 2015 13:52

Var að fá mína fyrstu sendingu frá IceModz bara í dag, þetta er mjög flott hjá honum og ég er strax farinn að gæla við pöntun #2 fyrir hina tölvuna mína. Þetta eru ansi fín verð hjá honum m.v. að þetta er margfalt flottari vara en það sem þú færð út úr búð hér heima.