Síða 1 af 2

Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 14:17
af danniornsmarason
Sælir, er í vandræðum með tölvuna mína, þannig er að ég kveikti á tölvunni eftir langan tíma og þá var skjárinn bara svartur eftir bios, en Windows hljóðið kom samt, virkar að boota í safemode,
Eg las mig ehv til um þetta ogár stóð að skjákorti væri mögulega farið (var með 480gtx) þannig ég setti 5750 kortið mitt í, allt virkaði fínt, núna keypti ég nýtt kort og er aftur kominn í sömu stöðu og áður, svartur skjár eftir bios,
Var búinn að updatea gamla kortið og profa aælt sem mér datt i hug, skipta um drivera og hvað annað, en er bara búinn að installa driverum á nyjakortinu (6950)

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 14:42
af rapport
Er kortið hugsanlega að fá of lítið rafmagn, hvernig aflgjafa ertu með?

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 14:44
af danniornsmarason
700w intertech

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 15:35
af rapport
Það ætti að duga...

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 15:46
af danniornsmarason
rapport skrifaði:Það ætti að duga...

Jaa, gamla kortið virkaði líka og allt í einu gerðist þetta eftir að hún var búin að vera óhreyfð í svona mánuð, virkaði allt fínt áður, ehv hugmyndir um afhverjuetta gæti verið? Virkar vel við minna kortinu en ekki með stóru,

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 16:01
af Bioeight
Ef að 5750 virkar en ekki GTX 480 og HD 6950 þá grunar mann fyrst aflgjafann. Geturðu prófað önnur 6-pin/8-pin tengi frá aflgjafanum í kortið? Annars er líklega best að prófa annan aflgjafa.

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 16:09
af danniornsmarason
Já, ég tjakka á því, annars er vesen að kaupa nýjan aflgjafa og síðan er það ekkert málið kanski, þetta er ekkert móðurborð ið er það? Væri annað hvort aflgjafi eða bæði kortin? Eða hvað

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 17:15
af danniornsmarason
Og btw virkar allt í safemode

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 19:52
af Minuz1
Ég myndi veðja á aflgjafann...intertech hefur verið með mjög vafasama sögu.

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 19:58
af rapport
danniornsmarason skrifaði:Og btw virkar allt í safemode


WUT!!!

Þá er eins og þetta sé driver vesen eða eitthvað með power settings í windows.

Hvaða windows ertu að nota?

Getur verið að skjárinn þinn styðji ekki þá upplausn sem kortið er að reyna að varpa upp á skjáinn?

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Lau 03. Okt 2015 21:53
af DJOli
Inter-Tech eru innfluttir og seldir af öðrum aðilum en þeim sem koma að framleiðslu, hönnun og þróun vörunnar.
Skv. Tom's Hardware er mælt með að neytendur haldi sig frá þeim.

Ég mæli með að prufa gæðavöru.
Eftirfarandi sjá um hönnun og þróun (en þó ekki samsetningu) á vörunum sem seldar eru undir þeirra merki.
T.d. Corsair, Tagan, Silverstone, eða Be Quiet.

Ég fékk þetta upp með stuttu "googli".

Ég hef sjálfur ekki verslað annað en Corsair aflgjafa þau 11 ár sem ég hef verið í tölvusamsetningum, nema aðra aflgjafa í örfá skipti til að bjarga einhverju tímabundið.

Áhættan sem þú tekur með því að kaupa "noname" aflgjafa er m.a. að engin almennileg gæðastjórnun sé á bakvið framleiðsluna, að það vanti öryggi í aflgjafann til að vernda íhluti tölvunnar komi eitthvað fyrir, ófullnægjandi kæling sem getur í slæmum tilfellum ollið íkveikju ofl.

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 04:29
af danniornsmarason
rapport skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:Og btw virkar allt í safemode


WUT!!!

Þá er eins og þetta sé driver vesen eða eitthvað með power settings í windows.

Hvaða windows ertu að nota?

Getur verið að skjárinn þinn styðji ekki þá upplausn sem kortið er að reyna að varpa upp á skjáinn?

Skjárinn styður 1920 þannig ja ég býst við því, ekki gæti einhver verið svo góðhjartaður að segja mér step bý step hvernig ég myndi laga þetta með driverana, mér finnst sérstakt að það er bæði á radeon og nvidia dem driverar eru bögg, þar sem litla kortið virkar vel,

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 08:41
af Bioeight
Getur prófað að fara í safemode og nota Display Driver Installer http://www.guru3d.com/files-details/display-driver-uninstaller-download.html , og svo Installa driver fyrir skjákortið aftur.

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 18:11
af rapport

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 19:03
af danniornsmarason
rapport skrifaði:http://h30434.www3.hp.com/t5/Notebook-Display-and-Video/Black-Screen-in-Normal-Mode-Only-Safe-Mode-Works/td-p/2489045

http://www.techsupportforum.com/forums/ ... 11634.html


Virðist



þetta kemur upp í event viewer þegar ég restarta
The Computer Browser service depends on the Server service which failed to start because of the following error:
The dependency service or group failed to start.

þetta kom 1 sinni þegar ég bootaði
DCOM got error "1084" attempting to start the service ShellHWDetection with arguments "" in order to run the server:
{DD522ACC-F821-461A-A407-50B198B896DC}

ég las yfir þessa linka, skil ekki alveg hvað ég á að gera og hvernig, stóð eitthvað um windows update sem ég fatta ekki en fer í það að remova drivera... aftur :fly

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 19:21
af rapport
Það eru nokkrar lausnir þarna sem virka fyrir suma en ekki alla...

t.d.

Re: Black Screen in Normal Mode. Only Safe Mode Works.
Options
‎01-25-2015 04:29 AM
I had this problem too, sadly I didnt find real help online, but I managed to fix it.

This is what I did:

- Start PC, Hold F8
- Choose Safe-Mode
- Search Device Manager
- DIsplay Adapters (in my case Intel 4600)
- Right click, properties, driver, roll back driver
- choose yes
- restart computer
- you should now be back in normal windows, except that your resolution is weird
- Search Device Manager
- Display Adapters
- Check for Updates
- Update
- Restart

Fixed it for me


dai
TSF Team, Emeritus

Join Date: Jul 2004
Location: west australia
Posts: 78,001
OS: win 7 32x 64x rtm


in the device manager uninstall the video card
reboot tapping f8 and choose low resolution mode
when windows finishes rebooting
disable a/virus
install your drivers
reboot the computer


p.s. er þetta HP tölva?

Þær virðast vera að lenda oftar í þessu en aðrar vélar m.v. þessi forum...

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 19:27
af danniornsmarason
ekki hp tölva :P bara random hlutir raðaðir saman, en já tók driverana úr... og þá virkar hún fínt nema með low res , ekki 1920, hvar næ ég í drivera og hvaða, til að vera viss að ég er ekki að gera vitleysu :) takk kærlega fyrir alla hjálpina so far btw!! :megasmile

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 19:42
af danniornsmarason
standard vga graphics adapter er það eina sem er í display adapter, og það er up to date (info um tolvuna, hun er með 6950 núna og þá kemur þetta vesen, núna er í 1280x720 gæðum með engum driverum, sama vesen með 480gtx en ekki með 5750 það virkar allt venjulega með því, er með benq skjá 1920x1080 og allt tengt með hdmi)
update, notaði driverbooster til að update'a og þá kom aftur svartur skjár :P

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 21:11
af niCky-
H

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Sun 04. Okt 2015 21:17
af rapport
Líklega best að sækja driverana hér...

http://support.amd.com/en-us/download#

AUtodetect fyrir driver - http://www2.ati.com/drivers/auto/autodetectutility.exe

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Mán 05. Okt 2015 00:03
af rapport

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Mán 05. Okt 2015 19:57
af danniornsmarason
rapport skrifaði:http://www.guru3d.com/files-details/display-driver-uninstaller-download.html

Ég prófaði þetta til að taka driverana úr, ég prófa að setja aftur driverana í kvöld, ég býst við að það mun ekki virka en ætla vona það besta :)

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Mán 05. Okt 2015 21:05
af danniornsmarason
danniornsmarason skrifaði:
rapport skrifaði:http://www.guru3d.com/files-details/display-driver-uninstaller-download.html

Ég prófaði þetta til að taka driverana úr, ég prófa að setja aftur driverana í kvöld, ég býst við að það mun ekki virka en ætla vona það besta :)

Virkaði ekki :/ er byrjaður að halda að þetta sé ehv windows tengt

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Mán 05. Okt 2015 22:03
af rapport
At this point i was about to try the videocard from my old system to see if it had the same problem, but went to my BIOS settings first. After looking around in the BIOS settings i changed two settings:
- Plug And Play O/S (Advanced > PCI/PnP Settings): Changed from Yes to No.
- Initiate Graphic Adapter (Advanced > Chipset Settings > North Bridge Chipset Configuration): Changed from PEG/PCI to PCI/PEG.
Saved changes, reboot, installed drivers again, reboot, and... IT WORKED! So changing one (or both) of those settings above did the job. I don't feel like figuring out which of the those two settings was really responsible for the trouble right now (already spent way to much time on this), but i post this for people with the same problem googling for an answer.

Relevant system specs:
Asus P5Q Deluxe motherboard
NVIDIA GeForce 9600 GT GPU
Windows Vista Ultimate SP1 64-bit



http://ccm.net/forum/affich-6888-black- ... ndows-load

Er undarlega líkt þínum spekkum...

Ertu búinn að fara yfir þessar BIOS stillingar og prófa að fikta?

Re: Vandræði með skjákort

Sent: Mán 05. Okt 2015 22:14
af danniornsmarason
rapport skrifaði:
At this point i was about to try the videocard from my old system to see if it had the same problem, but went to my BIOS settings first. After looking around in the BIOS settings i changed two settings:
- Plug And Play O/S (Advanced > PCI/PnP Settings): Changed from Yes to No.
- Initiate Graphic Adapter (Advanced > Chipset Settings > North Bridge Chipset Configuration): Changed from PEG/PCI to PCI/PEG.
Saved changes, reboot, installed drivers again, reboot, and... IT WORKED! So changing one (or both) of those settings above did the job. I don't feel like figuring out which of the those two settings was really responsible for the trouble right now (already spent way to much time on this), but i post this for people with the same problem googling for an answer.

Relevant system specs:
Asus P5Q Deluxe motherboard
NVIDIA GeForce 9600 GT GPU
Windows Vista Ultimate SP1 64-bit



http://ccm.net/forum/affich-6888-black- ... ndows-load

Er undarlega líkt þínum spekkum...

Ertu búinn að fara yfir þessar BIOS stillingar og prófa að fikta?
yup buinn að því, sá þetta þegar þetta gerðist fyrst með 480gtx en síðan ákvað ég bara að kortið væru ónýtt en ekki var svo, búinn að prófa allt en ekkert gengur