Hvaða skjár á skrifstofuna


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf fedora1 » Lau 03. Okt 2015 09:51

Vantar að kaupa mér ská á skrifstofuna, þarf auðvitað að kosta sem minst, vera með sem bestu upplausn og sem stærstur. Þetta fer auðvitað ekki saman, en spurning hvaða skjár er málið. Hvað segið þið um upplausn, er 1920x1080 nóg fyrir forritara eða vill maður meira ?
Skjárinn má ekki kosta meira en 100k (50-80k optimal), helst stærri en 24" en það sleppur.

þetta er það sem ég kemst næst:

http://tl.is/product/24-philips-240b4qpyeb-5ms-wide1920x1200-new
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht-27-ips-led-full-hd-16-9-skjar-svartur
http://www.computer.is/is/product/skjar-asus-28-pb287q-4k-dp-hdmi




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf axyne » Lau 03. Okt 2015 10:14

Mæli með þú farir í 16:10 skjá, þæginlegra uppá vinnuskjá.


Electronic and Computer Engineer


skrani
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf skrani » Lau 03. Okt 2015 10:43

Ég er með Asus skjáinn. Var svo ánægður me ðhann í vinnunni að ég fékk mér hann líka heima.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf zaiLex » Lau 03. Okt 2015 19:04

Skilst að ultra wide sé algjör snilld fyrir vinnuskjá myndi checka á því


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf vesley » Lau 03. Okt 2015 19:10

zaiLex skrifaði:Skilst að ultra wide sé algjör snilld fyrir vinnuskjá myndi checka á því



vel fyrir ofan budget. Myndi alltaf fara í 3440x1440 í þeim pakka sem er 175þúsund.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf kizi86 » Lau 03. Okt 2015 22:19

verður skjárinn að vera til í verslun á íslandi?

hér er einn:
http://www.ebay.com/itm/AMH-A399U-UHD-3 ... 25a63aabb5
kostar ca 91þ kominn hingað á klakann :) stór, mikil upplausn og kostar mjög lítið ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjár á skrifstofuna

Pósturaf fedora1 » Lau 03. Okt 2015 23:22

Hefði helst viljað fá hann hér á landi já, en þessi er flottur :)