Sælir félagar
Ég er í vandræðum með að loada att.is vefsíðuna í Google Chrome vafranum, virkar fínt á öðrum t.d. W10 vafranum, sjá mynd í viðhengi.
Hvernig laga ég þetta ?
att.is vesen í Google Chrome
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: att.is vesen í Google Chrome
Chrome er í ruglinu ....
Kíktu á http://www.vaktin.is
Ég leysti þetta með því að fá mér FireFox á lappann ...
Safari á mac ...
Kíktu á http://www.vaktin.is
Ég leysti þetta með því að fá mér FireFox á lappann ...
Safari á mac ...
- Viðhengi
-
- Screenshot 2015-09-08 16.29.05.gif (107.58 KiB) Skoðað 899 sinnum
-
capteinninn
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: att.is vesen í Google Chrome
Mikið er þetta einkennilegt að Google geti fokkað svona illa upp update, þetta er að gerast á alveg helling af síðum.