Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu


Höfundur
BjarniBr
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 14. Des 2011 13:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu

Pósturaf BjarniBr » Þri 14. Júl 2015 18:10

Góðan dag

Ég keypti þessa vél og uppfærði hana í leiðinni (http://att.is/product/intel-turn-4-bintel-turn-4)

Það sem er að bögga mig mest er að hljóðið getur aðeins komið úr einu forriti í einu.

Dæmi:
Ég er að hlusta á Spotify, opna youtube-myndband (eða venjulegt myndband) á Facebook og þá er heyrist ekkert hljóð úr því, bara úr Spotify sem var í gangi áður.

Þetta gerist líka öfugt, á öðrum síðum og þ.h.

Það sem ég þarf að gera er að endurræsa forritið til að hljóðið komi inn. Sem er glatað.

Vitið þið hvernig á að laga þetta?




Höfundur
BjarniBr
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 14. Des 2011 13:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu

Pósturaf BjarniBr » Þri 14. Júl 2015 18:14

Enn eitt dæmi:

Prufaði að spila hljóð-file á vísir.is og opna svo video á youtube. Hljóðið á vísir.is hélt áfram en video-ið á youtube var muted.

Þurfti að loka visir.is, copy-a urlið á youtube, loka þeim tab og paste-a urlinu í nýjan tab :/



Skjámynd

pwr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 19. Jan 2014 20:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu

Pósturaf pwr » Þri 14. Júl 2015 19:17

Búinn að updatea alla drivera? Þeas ef þú ert ekki að nota utanáliggjandi hljóðkort.

http://www.msi.com/support/mb/Z97-PC-Ma ... own-driver


gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.


Höfundur
BjarniBr
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 14. Des 2011 13:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðið heyrist bara í einu forriti í einu

Pósturaf BjarniBr » Fös 24. Júl 2015 12:27

Er að sækja allar uppfærslurnar, þar á meðal eina sem er fyrir audio. Ef þetta virkar ekki, þá veit ég ekki hvað.

Edit: Sýnist þetta vera að virka við fyrstu sýn. Takk.