Hvers virði er tölvan mín árið 2015?


Höfundur
GKR
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 01. Júl 2013 14:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvers virði er tölvan mín árið 2015?

Pósturaf GKR » Fös 03. Júl 2015 00:40

Ég er að íhuga að selja tölvuna mína, keypt árið 2010

Specs:
:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus

Nýbúið að formatta, setja upp windows 8 og auka 500gb HDD

Með tölvunni fylgir svo:

Skjár: Acer 22" viewable lcd http://www.bhphotovideo.com/images/imag ... 595804.jpg
Lyklaborð: Logitech G15: http://ecx.images-amazon.com/images/I/5 ... SX466_.jpg
Mús: Razer DeathAdder með biluðu mouse1 (double klikkið er gallað og ekki hægt að halda inni takkanum)

Þetta er lítill svartur turn sem er mjög þægilegt að ferðast með. Tölvan höndlar vel leiki á borð við CS:GO en hef aldrei prófað hana fyrir neitt mikið stærra. Hún run-aði flest allt sem ég prófaði (cod, crysis, the heist osfv) en það er langt síðan það var og ég veit ekkert hvernig staðan er í dag.

Megið gefa upp rausnarlegt verð fyrir tölvuna sér og svo tölvuna með öllum aukabúnaði.

Takk takk