Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf psteinn » Fös 26. Jún 2015 23:40

Sælir vaktarar,

Félagi minn er með frekar gamla vél og mikil þörf er á uppfærslu.
Það helsta sem honum langar í að uppfæra væru eftirfarandi hlutir:
Skjákort
Skjár 27" Þessi
CPU (mögulega)
SSD 250GB Þessi
+Ef þið mælið sérstaklega með eitthverju

Budgetið er 200k en þið meigið alveg sýna okkur hvað sé í boði.

Vorum búnir að finna eitthvað til en vildum athuga hvort þið værum með betri hugmyndir... :happy

EDIT:
Vélin sem hann er núverandi með:
Örgjörvi: AMD FX-6100
Skjákort: ATI AMD Radeon HD 7700 Series 1GB
Minni: 8GB
Diskur: 1x HDD 1TB
Síðast breytt af psteinn á Lau 27. Jún 2015 17:17, breytt samtals 1 sinni.


Apple>Microsoft


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf Dúlli » Lau 27. Jún 2015 09:02

Segðu hvað er í tölvunni.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf jojoharalds » Lau 27. Jún 2015 10:49

edit:

Vantar speccar af vélina til að geta ráðlagt betur.
Síðast breytt af jojoharalds á Lau 27. Jún 2015 12:05, breytt samtals 1 sinni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2157
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf Dúlli » Lau 27. Jún 2015 11:08

Skjárinn er bara 70.000 og þá er 130.000 eftir fyrir hardware. Hann nefnir bara að kaupa einn skjá. SSD var 20.000.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf jojoharalds » Lau 27. Jún 2015 11:37

Dúlli skrifaði:Skjárinn er bara 70.000 og þá er 130.000 eftir fyrir hardware. Hann nefnir bara að kaupa einn skjá. SSD var 20.000.



úps afhverju las ég 2 (read twice type once ) hehe

þá ætti þetta allt að gánga eins og smurt :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Pósturaf kizi86 » Lau 27. Jún 2015 12:13

viewtopic.php?f=11&t=65904

er að selja 3 mánaða Asus 980GTX strix 4gb OC edition, 27" 1440p skjá, 256GB ssd drif, og fleira, allt í topp standi..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV