Síða 1 af 1

Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Þri 23. Jún 2015 22:41
af ElvarP
Sælir! Hvað mynduð þið segja að væri fair price fyrir tölvuna mína? ER að íhuga að selja hana. (Myndi samt sem áður skipta út samsung ssd disknum fyrir 60gb ssd disk)

Mynd

Þetta er kassinn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2154

Þetta er aflgjafinn: http://www.antec.com/product.php?id=706 ... 086&lan=ec

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Mið 24. Jún 2015 19:05
af ElvarP
hmm, veit það enginn? Ég hef ekki hugmynd :P

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 10:00
af NumerusX
60.000 kr. væri sanngjarnt verð þar sem örgjörvinn er ekkert sérstakur skjákortið getur ekki höndlað alla leiki í medium og vinnsluminnið mjög hægt.

P.S. By the By ég hef prufað svipaða tölvu.

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 14:50
af ElvarP
NumerusX skrifaði:60.000 kr. væri sanngjarnt verð þar sem örgjörvinn er ekkert sérstakur


Ég veit ekki alveg hvað þú meinar þegar þú segir "Örgjorvinn er ekkert sérstakur", Það er t.d. bara 10fps munur á milli I5-2500k og I5-4670k í GTA V í max settings (http://www.techspot.com/review/991-gta- ... page6.html). Þessi örgjörvi er ekki að fara bottleneck-a leiki nú til dags.

Ég held að það sé svona 15% perfomance munur að meðaltali ef við erum að tala um benchmarks.

NumerusX skrifaði:skjákortið getur ekki höndlað alla leiki í medium


Þetta skjákort ætti að geta höndlað flesta alla leik í medium ef þú ert að spila í 1920x1080 upplausn. Ég allavegana spilaði bf3 og bf4 með medium settings á 60fps+

NumerusX skrifaði:og vinnsluminnið mjög hægt


Er 1336 effective MHz hraði á vinnsluminni talið vera hægt nú til dags? Ert allavegana ekki að fara sjá mun á 1336MHz minni og 1600MHz minni.

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 21:39
af Hrotti
Ég seldi svipaða vél á 65þús fyrir stuttu. Hún var að vísu með 580GTX korti og 8gb 1600MHz minni.

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 22:07
af Tesy
Ég er sammála með að þessi tölva ætti að vera verðmetin á ~60 þúsund. Tölvuhlutir lækka mjög fljótt í verði og keypti sjálfur mjög svipaða tölvu handa félaga mínum á 70 þúsund nema sú tölva var með GTX760, 8gb RAM og 120gb Samsung EVO 840 SSD.

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 22:13
af ElvarP
Já ég get alveg verið sammála því, mér bara fannst ekki punktarnir hjá NumerusX vera réttir :P

Re: Verðhugmynd fyrir tölvuna mína

Sent: Fim 25. Jún 2015 22:27
af Hrotti
ElvarP skrifaði:Já ég get alveg verið sammála því, mér bara fannst ekki punktarnir hjá NumerusX vera réttir :P


Ég er sammála þér þar.