Mainserverinn

Skjámynd

Höfundur
nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Mainserverinn

Pósturaf nidur » Lau 16. Maí 2015 00:33

Þetta er nýji Mainserverinn hjá mér sem keyrir á Vmware
Ég er að keyra Windows Server 2012 með Plex server og plexWatch Web - High priority á 6 kjarna og 4gb í minni.
Svo keyri ég DoubleVPN á Windows 7 - Sjá nánar á þessum þræði hér - 2 kjarnar og 8gb í minni.
Einnig er ég að prufukeyra Freenas uppfærslur/stillingar, Linux uppsetningar, Win10 og annað sem mig langar.

Ég verð að minnast á að Supermicro móðurborðin eru alger eðall á alla vegu, skorar hátt í öllu nema einu sem er viftustjórnun :)

Mainserverinn
  • Móðurborð: Supermicro X10SLH-F-O - nánar - Móðurborðið er með IPMI, 6x SATA3 tengi, USB3 á borðinu og notar ECC minni.
  • Örgjörvi: Intel Xeon Processor E3-1241v3B - nánar
  • Vinnsluminni: Crucial CT2KIT102472BD160B 16GB (2x 8GB) - nánar - 16GB af ECC minni
  • Aflgjafi: Corsair RM650 Modular aflgjafi 80P Gold - nánar
  • Boot SanDisk Ultra USB 3.0 16GB - nánar
  • Turnkassi: COOLER MASTER Elite 335U - nánar
  • Harðir diskar: Samsung 128GB 840 Pro - nánar - Þessi er einungis fyrir Plex
  • Harðir diskar: Western Digital WD Green 1TB - nánar


Mynd
[-o< \:D/ :D [-o< \:D/ :D [-o< \:D/ :D