Vantar Q6600 örgjörva í uppfærslu


Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar Q6600 örgjörva í uppfærslu

Pósturaf semper » Mán 06. Apr 2015 00:50

Er að koma gömlu tölvu stráksins í betra horf. Sagt að þessi örri gæti gert gæfumuninn. Hver er með svona á sanngjarnan pening?


Bankinn er ekki vinur þinn

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 879
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 163
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Q6600 örgjörva í uppfærslu

Pósturaf Hrotti » Mán 06. Apr 2015 02:15

Mig grunar að menn nenni varla að standa í að selja þessa örgjörva, þar sem að það fæst lítið fyrir þá, en fínt að eiga þá í einhverja reddingar.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Q6600 örgjörva í uppfærslu

Pósturaf BugsyB » Mán 06. Apr 2015 11:18

ég á allavegana svona cpu sem þú mátt fá fyrir e-h cash.


Símvirki.