Síða 1 af 1

Titan X

Sent: Þri 17. Mar 2015 23:02
af slapi
Ný útgefið af Nvidia

Meðaðvið 12GB af vram og 3072 cuda er þetta kort beint að prosumers/4k gaming
Og er líka með verðið sem styður við það 1000$

http://gizmodo.com/gtx-titan-x-nvidias- ... 1691951243

Re: Titan X

Sent: Mið 18. Mar 2015 00:31
af SolviKarlsson
Held það verði líka gaman að sjá R9 390X frá AMD ef að þessir rumors haldast. http://videocardz.com/55146/amd-radeon- ... nce-leaked

Re: Titan X

Sent: Mið 18. Mar 2015 12:19
af Hnykill
SolviKarlsson skrifaði:Held það verði líka gaman að sjá R9 390X frá AMD ef að þessir rumors haldast. http://videocardz.com/55146/amd-radeon- ... nce-leaked


Ég er einmitt að bíða eftir því korti.. sá einhverstaðar að það ætti að koma út í Júní. sögusagnir segja að það verði með "HBM" stacked memory, eða "High Bandwith Memory" uppá 640 Gb/s og AIO kælingu. :megasmile hlakkar til .

Re: Titan X

Sent: Mið 18. Mar 2015 13:39
af SolviKarlsson
Já minnir að þeir voru að tala um 2 týpur af því korti, eina loftkælda og aðra vatnskælda sem stock