Síða 1 af 2

Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 12:21
af flottur
Jæja, eftir nokkrar andvökunætur og miklar pælingar yfir því hvort sé betra og flottara að hafa 2 X Asus 980 strix kort eða 2 X Titan black, þá var farið út í búð og keypt 2 Asus kort, öll 4 kortin voru látin runna passmark og 3d mark 11.

Eins og allir vita eða alla vegana vaktarar að Asus 980 kortin sem eru nýrri og betri komu út væntalega betur en Titan kortin en ekki munaði svo miklu.

Núna eru örugglega nokkrir vaktarar sem koma til með að segja : ég sagði þér það, þú hefðir bara þurft að google samanburð á þessum tvemur kortum og svo framvegis.

Sumir eru bara þannig að þeir verða að fá að finna fyrir hlutunum og koma við þá og fá að vesenast í þessu til að geta verið ánægðir en ekki bara lesa einhver review á netinu.......ég er einfaldlega einn af þessum gaurum.

Er hér með myndir af 3d mark 11 og allt er keyrt á stock tölum og ekkert búið að eiga við.

Mynd
Mynd

Þar sem bæði kortin eru GEÐVEIK til þess að keyra GTA 5 þegar að hann kemur út snýst þetta einungis um hvor kortin koma betur út í kassanum mínum en ég hef keypt mér kassa sem er reyndar ekki á myndum en hann er með gluggahlið svo að hægt sé að stara inn í hann.

Hér eru 3 myndir sem sýna stærðarmun, Titan eru minni en samt einhvern vegin meira sexy miða við 980 þau eru svona frekar látlaus kort sem segja ég er kominn til að vinna.
Mynd
Mynd
Mynd

Hér er sitthvort myndin af báðum kortum í gamla tölvukassanum.
Mynd
Mynd

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 13:54
af 2ndSky
Guð minn góður þvílík fegurð ... skjámynd af graphics

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 14:17
af Hannesinn
Hvaða örgjörvaviftu ertu með þarna á þessu?

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:02
af mercury
Desktop : Intel i7 4790/Gigabyte GA-X99-Gaming 5/16GB DDR3 1600MHz/2 X Geforce GTX Titan Black 6GB/Samsung 850 EVO 250 GB/Samsung 850 PRO 256 GB/3 X WD 3TB Caviar Black/Corsair AX860W/Corsair Carbide 200R.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:11
af Aperture
mercury skrifaði:Desktop : Intel i7 4790/Gigabyte GA-X99-Gaming 5/16GB DDR3 1600MHz/2 X Geforce GTX Titan Black 6GB/Samsung 850 EVO 250 GB/Samsung 850 PRO 256 GB/3 X WD 3TB Caviar Black/Corsair AX860W/Corsair Carbide 200R.


I7 4790 er 1150 socket, X99 borðin eru 2011-3 þannig það gengur engan vegin..
Sýnist þetta vera Z97 G5 gigabyte borðið m.v. myndirnar sem hann setur inn, spurning hvort Flottur þurfi ekki að uppfæra undirskriftina hjá sér :happy

Sýnist kælingin vera http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2690 eða einhver sambærileg með Noctua viftu.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:15
af Hnykill
mercury skrifaði:Desktop : Intel i7 4790/Gigabyte GA-X99-Gaming 5/16GB DDR3 1600MHz/2 X Geforce GTX Titan Black 6GB/Samsung 850 EVO 250 GB/Samsung 850 PRO 256 GB/3 X WD 3TB Caviar Black/Corsair AX860W/Corsair Carbide 200R.


Intel i7 4790 passar ekki í Gigabyte GA-X99-Gaming 5.. það er 2011-3 socket en ekki 1150 . :klessa

Edit : hehe k.. sé að Aperture sá þetta líka :)

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 16:44
af flottur
Ég nenni ekki að quote-a ykur alla en SHIT ég var ekki búin að taka eftir þessu #-o

feeling stupid much :guy

Breyti þessu núna :happy

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:24
af Xovius
Ég myndi segja að 980 passi betur við lookið. Aðallega útaf backplate og litasamsetningu. Annars er náttúrulega eina lausnin að fara í fulla watercooling loopu með flottum blocks ef þú vilt láta þetta allt looka!

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:30
af kiddi
Rosalega er ég glaður að það er til týpa eins og þú hér á Vaktinni, flottur :) Það væri gaman ef þú gætir fundið eitthvað test sem getur kreist alla dropana úr CUDA, þar sem Titan Black comboið er með ca 30% fleiri CUDA kjarna og 30% meira RAM heldur en 980 GTX combóið. Ég á sjálfur 2x 980GTX kort sem ég er með í tveim tölvum, en ég prófaði í nokkra daga að hafa bæði kortin í sömu vélinni og ég var hreinlega ekki að upplifa mikinn mun á afköstum á einu korti vs. tvö, í 2560x1440 upplausn með allt í botni. Eitt stykki 980GTX er einfaldlega bara feikinóg í dag fyrir þá leiki sem eru til, ekki nema maður sé að spila á 4K skjá eða með 2-3 skjáa setup.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:33
af MatroX
og þetta er alveg flott og allt það en afhverju er þetta svona hræðilega lélegt score? og ef þér finnst titan kortin flottari afhverju fékkstu þér ekki bara refrence 980 gtx?

Mynd

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:34
af flottur
Xovius skrifaði:Ég myndi segja að 980 passi betur við lookið. Aðallega útaf backplate og litasamsetningu. Annars er náttúrulega eina lausnin að fara í fulla watercooling loopu með flottum blocks ef þú vilt láta þetta allt looka!



hehehe það var eitthvað sem ég var að pæla í en er ekki orðin nógu fullorðinn í svoleiðis dót.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:38
af Tesy
Holy mother of GPU! Virkilega flott

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:40
af flottur
kiddi skrifaði:Rosalega er ég glaður að það er til týpa eins og þú hér á Vaktinni, flottur :) Það væri gaman ef þú gætir fundið eitthvað test sem getur kreist alla dropana úr CUDA, þar sem Titan Black comboið er með ca 30% fleiri CUDA kjarna og 30% meira RAM heldur en 980 GTX combóið. Ég á sjálfur 2x 980GTX kort sem ég er með í tveim tölvum, en ég prófaði í nokkra daga að hafa bæði kortin í sömu vélinni og ég var hreinlega ekki að upplifa mikinn mun á afköstum á einu korti vs. tvö, í 2560x1440 upplausn með allt í botni. Eitt stykki 980GTX er einfaldlega bara feikinóg í dag fyrir þá leiki sem eru til, ekki nema maður sé að spila á 4K skjá eða með 2-3 skjáa setup.


Málið er að ég hef bara ekkert gefið mér tíma til að reyna finna einhver test til að prufa kortin eitthvað rosalega, hef bara ekki hugmynd hvort ég eigi eftir að gera það einhvern tíman.
Er að keyra 980 kortinn á 4k samsung 28" display og það kemur bara mjög fínt út.......taka skal fram að þetta setup er algjört over kill en hey það er bara gaman að þessu



MatroX skrifaði:og þetta er alveg flott og allt það en afhverju er þetta svona hræðilega lélegt score? og ef þér finnst titan kortin flottari afhverju fékkstu þér ekki bara refrence 980 gtx?

Mynd


Held að pælingin hjá mér er sú að mig langaði bara til að finna hvernig er að vera með bæði kortin, sem sagt 980 og titan.
En annars hef ég ekki hugmynd um afhverju ég er að fá svona lélegt score, kannski af því að ég er svo sem engin oc/tweeker gaur og keyri bara allt á stock.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:41
af flottur
Tesy skrifaði:Holy mother of GPU! Virkilega flott



Takk fyrir það.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:46
af MatroX
þetta hérna er stock score á einu 980gtx hjá mér
Mynd

og svo smá yfirklukkað en langt frá því nálægt mörkunum, ég ætla mér yfir 1500mhz, nenni bara aldrei að oca lengur

Mynd

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:47
af flottur
MatroX skrifaði:þetta hérna er stock score á einu 980gtx hjá mér
Mynd

og svo smá yfirklukkað en langt frá því nálægt mörkunum, ég ætla mér yfir 1500mhz, nenni bara aldrei að oca lengur

Mynd



Myndirnar komu ekki í gegn

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:49
af MatroX
flottur skrifaði:
MatroX skrifaði:þetta hérna er stock score á einu 980gtx hjá mér
Mynd

og svo smá yfirklukkað en langt frá því nálægt mörkunum, ég ætla mér yfir 1500mhz, nenni bara aldrei að oca lengur

Mynd



Myndirnar komu ekki í gegn

buinn að fixa þetta

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:50
af flottur
MatroX skrifaði:þetta hérna er stock score á einu 980gtx hjá mér
Mynd

og svo smá yfirklukkað en langt frá því nálægt mörkunum, ég ætla mér yfir 1500mhz, nenni bara aldrei að oca lengur

Mynd




Það er spurning hvort smá oc og I7 4790k gera gæfu munin, ég er bara með 4790 non k

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:52
af MatroX
þetta er mega skrítið að eitt kort sé að scorea meira en 2 kort,

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 17:59
af flottur
MatroX skrifaði:þetta er mega skrítið að eitt kort sé að scorea meira en 2 kort,



Var að skoða undirskriftina hjá þér og þú ert með tölvuvert öflugri aflgjafa, smá yfirklukkaðan örgjöva en ég veit ekki hvernig móðurborðin okkar eru í samanburði og betri vinnsluminnis einningar þar sem ég er með 4 x 4gb en þú ert með 2 x 8gb.

Kannski er þetta bara eitthvað sem ég er að klikka á í einhverjum stillingum en ég er svo sem ekkert að stressa mig á þessu þó að þú ert ofar en ég.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 18:15
af FreyrGauti
Þetta er stórundarlegt skor, ég er með 17066 best í 3d11 Performance, með 2xGTX 680 yfirklukkuð.

Ertu viss um að SLI sé enabled í nvidia control panel?

Ég sé að það stendur í skjáskotinu að það sé enabled en ég myndi samt skoða til að vera viss.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 18:43
af Tiger
Ég var með yfir 19.200 stig með 2x GTX Titan (orginal) og 3930 örgjörva þannig að það er eitthvað sem er ekki í lagi þarna.

Mynd

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 18:51
af flottur
FreyrGauti skrifaði:Þetta er stórundarlegt skor, ég er með 17066 best í 3d11 Performance, með 2xGTX 680 yfirklukkuð.

Ertu viss um að SLI sé enabled í nvidia control panel?

Ég sé að það stendur í skjáskotinu að það sé enabled en ég myndi samt skoða til að vera viss.


Miða við að ég notast við gpu-z þá segir hann mér að ég er með sli í gangi og nvidia control panel segir að þetta sé líka í gangi.

Annars hef ég verið að pæla með þetta nvidia control panel dæmi, hvað eru menn að setja í physx setting? eins og þið sjáið er þetta stillt á auto select ætti ég að vera breyta þessu eitthvað?
Annars segir GPU-Z að ég er að keyra þetta á x8
Mynd

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 18:52
af flottur
Tiger skrifaði:Ég var með yfir 19.200 stig með 2x GTX Titan (orginal) og 3930 örgjörva þannig að það er eitthvað sem er ekki í lagi þarna.

Mynd



Það var eimitt það sem ég var að pæla afhverju ég næði ekki að vera nærri þér. það hlýtur að vera eitthvað vanstillt þarna hjá mér.

Re: Fyrir þá sem eru með skjákorts blæti

Sent: Mán 16. Mar 2015 18:53
af flottur
Spurning hvort það sé eitthvað ekki í lagi í bios stillingum hjá mér