Síða 1 af 1

Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 00:49
af var60
Er þetta worth it ? https://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mo ... vutilbod-1 ég hef 160k og hef enga reynslu í að byggja tolvu og nenni ekki að standa í því veseni, ég myndi helst spila minecraft,cs go og síðan einhverja svona leiki.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 02:17
af NumerusX
Ég skal selja þér tölvu með betri spekka fyrir utan skjákort á 50þ fer alls ekki lægra
i5
16gb ddr3 RAM
2tb hdd
skjákort + 10.000 kr
Ég á tvær svona vélar. Þetta er gesta tölvan ástæða: Eftir að ég setti upp tölvur fyrir alla vini mína(sem eru þrír) þá nenna þeir ekki að koma í heimsókn og spila (sad-face)

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 02:22
af NumerusX
Get líka látið þig fá sjónvarp 40" fullHD 100Hz á 50þ
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=2675516

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 04:00
af Henjo
Ekki versla við Tölvutek. Versta búð í heimi.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 04:35
af darkppl
nei þarft betra skjákort... þetta er lala vél...
frekar tekið annað af þessum vélum.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
http://www.att.is/product/amd-turn-5-1aamd-turn-5

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 07:47
af var60
darkppl skrifaði:nei þarft betra skjákort... þetta er lala vél...
frekar tekið annað af þessum vélum.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
http://www.att.is/product/amd-turn-5-1aamd-turn-5

Heyrðu, ég stefni bara á seinni vélina sem þú sendir mér :) Takk fyrir hjálpina

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 11:53
af NumerusX
Þetta er djók er það ekki ég bauð þér betri tölvu á betra verði... HAHAHAHAHA

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 12:12
af vesley
NumerusX skrifaði:Þetta er djók er það ekki ég bauð þér betri tölvu á betra verði... HAHAHAHAHA



Það veit bara enginn hvort þú sért að bjóða betri tölvu þar sem þú virðist varla nenna að segja frá því hvernig tölvu þú ert að selja í fyrsta lagi.

Ef þú kæmi með nógu góða lýsingu ættiru kannski einhverjar líkur á því að selja hana.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 12:28
af NumerusX
Þetta er borðtölva í Antec tölvukassa með sd kortalesara og fl að framan
hún inniheldur
örgjörvi i5
vinnsluminni 16gn ddr3 leikjaminni 1600MHz hægt að oc það
2tb hdd
500w psu
og gtx 460 ef þú vilt sem runnar bf4 og fl leiki ég á aðra alveg eins tölvu nema með msi gtx 970 4gb

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 12:33
af Hannesinn
NumerusX skrifaði:Þetta er borðtölva í Antec tölvukassa með sd kortalesara og fl að framan
hún inniheldur
örgjörvi i5
vinnsluminni 16gn ddr3 leikjaminni 1600MHz hægt að oc það
2tb hdd
500w psu
og gtx 460 ef þú vilt sem runnar bf4 og fl leiki ég á aðra alveg eins tölvu nema með msi gtx 970 4gb

Já, eins og þetta segi eitthvað gríðarlega mikið meira en hitt innleggið?

Antec er framleiðandi með margar framleiðslulínur, það eru nokkrar kynslóðir af "i5 örgjörva" og flestar þeirra taka 1600MHz minni. Það er 3-4 framleiðendur sem framleiða "2tb hdd", og það mikilvægasta, hvaða móðurborð er undir þessu?

Ég skal selja þér Toyota Corolla á 200 þús. Hefurðu áhuga?

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 14:44
af Tesy
NumerusX skrifaði:vinnsluminni 16gn ddr3 leikjaminni 1600MHz hægt að oc það


Leikjaminni? Ó..kei, og hver er munurinn á leikjaRAM og venjulegt RAM?
Downloadaðu Speccy eða farðu í Device Manager til að fá upplýsingar um tölvuna sem þú ert að selja ef þú vilt eiga séns á að selja hana. Engin að fara að kaupa tölvu sem þeir vita nánast ekkert um.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 14:58
af NumerusX
Sorry gaf ekki fullnægjandi upplýsingar skeður ekki aftur í framtíðinni en hún er seld!!!!! :D

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:03
af NumerusX
Fann kvíttun frá att.is
i5 4670k stock clock
16gb ddr3 corsair vengence low profile
msi z97 gaming 5 1150 mobo
2tb sshd
gtx 460

þessi aflgjafi http://att.is/product/corsair-rm550-aflgjafi

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:18
af Tesy
NumerusX skrifaði:Fann kvíttun frá att.is
i5 4670k stock clock
16gb ddr3 corsair vengence low profile
msi z97 gaming 5 1150 mobo
2tb sshd
gtx 460

þessi aflgjafi http://att.is/product/corsair-rm550-aflgjafi


Þaaarna, virkilega flott tölva fyrir 50 þúsund.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:21
af NumerusX
Yup um leið og þetta fór inná bland þá voru 11 skilaboð og síðan gaf ég upp símanúmerl. Hef aldrei hlegið eins mikið að sjá fólk slást um tölvu LOL

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:28
af Tesy
NumerusX skrifaði:Yup um leið og þetta fór inná bland þá voru 11 skilaboð og síðan gaf ég upp símanúmerl. Hef aldrei hlegið eins mikið að sjá fólk slást um tölvu LOL


Ég hefði reyndar sjálfur keypt þessa tölvu hefðiru komið með upplýsingarnar aðeins fyrr. :fly
En til hamingju.

Re: Tölva fyrir 150k worth it?

Sent: Mán 16. Mar 2015 15:43
af Minuz1
NumerusX skrifaði:Yup um leið og þetta fór inná bland þá voru 11 skilaboð og síðan gaf ég upp símanúmerl. Hef aldrei hlegið eins mikið að sjá fólk slást um tölvu LOL


Hefði verið gaman að fá að fylgjast með þessu þá :dissed