Ný tölva.. hvaða kæling ?

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf Hnykill » Mán 19. Jan 2015 17:35

Er að fara setja saman nýja tölvu.. það verður ..


Gigabyte X99-UD4

http://www.start.is/index.php?route=pro ... earch=ddr4

og...

Intel Core i7-5820K

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2798

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------

málið stendur á milli

Corsair H110
http://www.att.is/product/corsair-h110-vokvakaeling

eða..

NZXT Kraken, X61 280mm
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=915

Er að fá nýjan kassa... Corsair Obsidian Series, 450D í hendurnar og hann styður hvaða vatnskælingu sem er.. 3x 120 mm, og 2x 280mm radiator.. svo valið stendur á milli NZXT og H110... ég er orðinn nokkuð harður á NZXT.. er það ekki kælinginn til að kæla i7-5820K ?
Síðast breytt af Hnykill á Þri 20. Jan 2015 15:22, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf Maniax » Mán 19. Jan 2015 20:41

Mér finnst persónulega þessar vatnskælingar overrated.
Mæli með Noctua NH-D15 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2848

Er með server sem er á þeirri kælingu og borðtölvan hjá mér er með H100 vökvakælingu, Er að spá í að scrappa H100 og fara í aðra noctua.
Hita tölur á servernum á 4790k http://i.imgur.com/kt6PQqp.png
Þessar max tölur eru eftir burnintest btw



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf Hnykill » Þri 20. Jan 2015 01:53

Ég er alveg harður á AIO vatnskælingu vegna memory clearance. Noctua NH-D15 og aðrar betri kælingar blocka minniskubbana gjörsamlega. og ég vil helst ekki þurfa að rífa örgjörvakælinguna af ef ég þarf að komast í minniskubbana. en Noctua NH-D15 er með rosalega gott orð á sér, og algert legend í loftkælingu, bara svo rosalegur hlunkur :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf Klaufi » Þri 20. Jan 2015 02:50

Var að taka til rétt áðan, fann þar refurb H80 sem ég hef aldrei notað..
Ef það nægir þér geturðu fengið hana fyrir eitthvað ósanngjarnt..


Mynd


slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf slapi » Þri 20. Jan 2015 07:02

Ef þú vilt skoða aðra möguleika þá geturðu fengið þér Swiftech H240-X
Hún er búin að vera að detta inn á review síðurnar undanfarið en þar er frekar öflug dæla og forðabúr og eru fittingsin þannig að þú getur bætt inní loopuna eins og t.d. skjákorti
http://www.swiftech.com/H240-X.aspx

Síðan er Swiftechinn með kopar kælir en hinir eru með ál held ég , betri varmaflutningur úr kælirnum með koparnum.



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva.. hvaða kæling ?

Pósturaf KillEmAll » Þri 20. Jan 2015 08:25



HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X